Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 114
364
BÚNAÐARRIT
Mm. Snotra 17. Lýsing: rauðkol.; koll.; fríður liaus; þjál og
laus liúð; sterk og bein yfirlína; góðar útlögur; boldjúpur;
hallandi malir; þröng fótstaða; spenar aftarlega settir; sæmi-
legt júgurstæði; rýmisgóður með' þrönga afturbyggingu. II.
verðlaun.
N197. Geisli, f. 7. júní 1966 lijá Jóni Friðrikssyni, Hönirum, Reykja-
dal. Eig.: S. N. E. F. Kraftur frá Kyljuholti, Mýrahreppi,
A.-Skaft. M. Eygló 6. Ff. Holti frá Holtsseli, Mýrahreppi.
Fm. Orka 9, Rauðabergi. Fff. Hrafn A 6. Finf. Hrafn A6.
Fmm. Ása 4, Kyljuholti. Mf. Rauður N46. Mm. Síða. Lýsing:
rauðyrjóttur; hnífl.; sviplítill haus; húð fremur óþjál; yfir-
lína ójöfn; litlar útlögur, en holdýpt góð; malir jafnar,
fiatar og hreiðar; liein fótstaða; grannir, vel settir spenar;
ágælt júgurstæði; laushyggður. II. verðlaun.
N198. Þröstur, f. 28. ágúst 1966 hjá Jósep Tryggvasyni, Þrastarhóli,
Arnarneshreppi. Eig.: S. N. E. F. Þeli N86. M. Tinna 23. Mf.
Kolur Nl. Mm. Týra 19. Lýsing: sv.; koll.; fremur langur
liaus; föst húð; góð yfirlína, útlögur og boldýpt; jafnar,
flatar malir; góð fótstaða; smáir, flatir spenar, þéttsettir;
fremur lítið júgurstæði; jafnvaxinn með lirjúfleika í mölum.
II. verðlaun.
N199. Straumur, f. 26. janúar 1967 á Skjaldarvíkurhúinu, Glæsi-
liæjarhreppi. Eig.: S. N. E. F. Þeli N86. M. Sjöfn 82. Mf.
Fylkir N88. Mm. Dimma 53. Lýsing: sv.; koll.; fremur
gramiur liaus; fremur föst liúð'; hreiður liryggur; ágætar út-
lögur og holdjúpur; jafnar, brciðar malir, cilítið hallandi;
bein fótstaða; smáir, reglulcga settir spcnar; mikið júgur-
stæði; þykkvaxinn með víða malahyggingu. II. verðlaun.
N200. Dvergur, f. 19. febrúar 1967 hjá Hermóði Guðmundssyni,
Árnesi, Aðaldal. Eig.: Sami. F. Gauti N175. M. Ingunn 18.
Mf. Kolfinnur N129. Mm. Branda 5, Kárhóli, Reykjadal. Lýs-
ing: hr.; koll.; félcgur haus; þjál liúð; bein yfirlína; útlög-
ur tæplega í meðallagi; boldjúpur; jafnar, en hallandi malir;
veik fótstaða; smáir, reglulega settir spenar; gott júgurstæði;
sinár. II. verðlaun.
N201. Hcimir, f. 5. apríl 1967 hjá Aðalsteini Jónssyni, Baldurs-
heimi, Arnarneshreppi. Eig.: S. N. E. F. Sokki N146. M.
Leista 37. Mf. Funi N48. Mm. Kollirún 31. Lýsing: br.; koll.;
þróttlegur haus; þykk, en laus liúð; spjaldhryggur lítið eitt
siginn; útlögur í meðallagi; boldjúpur; jafnar, vel lagaðar
malir; gleið fótstaða; smáir, reglulega settir spenar; gott
júgurstæði;; jafnvaxinn, snotur gripur. II. verðlaun.
N202. Bo!Si, f. 24. júlí 1967 lijá Pálma Valdimarssyni, Meyjarhóli,