Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 127
376
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem fengii fyrstu verðlaun á naut
Nafn, einkenni, ætterni o. fl.
9. 3. gr. Kolgrön 60, fb. Laxamýri, f. 10. febr. ’62; k. F. Skessuson II. M. Gríma 49
10.4. - Stjarna 57, fb. Laxamýri, f. 30. maí ’61; k. F. Lokkuson. M. Skessa 26 ....
11.4. - Tinna 66, fb. Laxamýri, f. 16. apríl ’64; k. F. Krummi. M. Kamilló 48 ....
12.4. - Brynja 42, G. S., Skógum, f. 31. janúar ’59; k. F. Smári. M. Bleikja 16 ....
ur um afurðir op; útlitsdóm fyrir alla flokka verðlauna.
Hlutu 17 kýr I. verðlaun af 1. gráðu eða 11,8%, 32
af 2. gráðu, 59 af 3. gráðu og 36 af 4. gráðu. Skrá yfir
I. verðlauna kýrnar, foreldra þeirra, stig fyrir byggingu
og afurðir síðustu 4 ár fyrir sýningu, er birt í töflu IV.
Niðurstöður sýninganna í hverju félagi
Hér verður getið um lielztu niðurstöður nautgripasýn-
inga í liverju félagi, og vísast jafnframt til hliðsjónar
og samanburðar til fyrri greina um nautgripasýningar
á sama svæði í Búnaðarriti 1966, bls. 562, 1961, bls. 457,
1957, bls. 283 og 1953, bls. 207.
Bf. Ljósvetninga. Sýningar voru haldnar á tveimur
stöðum í Iireppnum, að Hriflu og á Hálsi. Sýningin á
Hálsi var mjög vel undirbúin og ágætlega sótt. Fór hún
fram undir berum himni, en komið liafði verið upp
sýningarsvæði og þar gerðar grindur, sem gripirnir voru
bundnir við. Jafnframt voru hengd upp spjöld yfir
hverjum sýningargrip, þar sem skráðar voru upplýsingar
um hvem grip til glöggvunar fyrir sýningargesti. öll
aðstaða var til fyrirmyndar. Sextán eigendur sýndu 41
kú, og hlaut 31 kýr I. verðlaun og þar af ein af 1. gráðu,
og er það mjög svipuð niðurstaða og á næstu sýningu
áður. Hinar sýndu kýr gáfu mjög góða mynd af hinu
bezta í kúastofni félagsmanna, en þeir eiga margar ágæt-
NAUTGRIPASÝNINGAR
377
ripasýningum í Suður-Þingeyjarsýslu 1968 (frb.).
1967 1966 1965 1964
Stig 1 2 3 1 2 3 1 2 3 LU [2j u
79.0 4533 3.83 17361 4610 4.21 19408 3259 3.76 12254 Bar 1. k. 28/3
76.5 6447 3.41 21984 5366 3.54 18996 5002 3.88 19408 3861 4.22 16293
76.0 4946 4.26 21070 3059 4.37 13368 Barl.k. 12/4 ’66
76.0 4662 3.90 18182 4690 3.68 17259 4928 4.01 19761 4235 3.96 16771
ar mjólkurkýr. Kýrnar em orðnar sterkari að byggingu
og bera svip ræktunar, þó er nokkuð ósamstæður lieildar-
svipur yfir kúnum vegna þess, að mörg naut liafa verið
notuð í félaginu og bvert þeirra mótað sín afkvæmi, en
í beild eru kýrnar jafnvaxnar og margar með sterka
malabyggingu.
Af I. verðlauna kúnum voru 9 dætur Sóma N148, 4
dætur Brands N152 og 3 undan hvom þessara nauta,
Kiljan N90 og Gylfa frá Yzta-Felli. Á afkvæmasýning-
um 1966 (sjá Búnaðarrit 1968, bls 264) vom sýndar 30
dætur Sóma, en vegna áberandi júgurgalla var liann ekki
viðurkenndur sem I. verðlauna naut. Bar nokkuð á júgur-
göllum á sýndum dætram lians nú, og var það einkum
nástæðir spenar og grófir. Verður að gæta þess, að þessir
gallar festist ekki í kúastofninum. Finnn I. verðlauna
kýmar voru frá Hriflu, 4 frá Syðri-Skál og 3 frá liverj-
um eftirtalinna bæja, Yzta-Felli, Kvíabóli og Nípá. Eitt
naut í einkaeign var sýnt, Kolskeggur N188, sem hlaut
II. verðlaun.
Bf. Bárðdœla. Sýningar voru á tveimur stöðum, á
Stóru-Völlum vestan Skjálfandafljóts og Lundarbrekku
austan fljóts. Sýndar vora 20 kýr, og hlutu 13 þeirra
I. verðlaun, en það er mun betri niðurstaða en á næstu
sýningu áður. Þátttaka í sýningum hjá þessu fámenna
félagi var allgóð, og hefur kúastofninn batnað að mun.
I félaginu liafa verið notuð vel ættuð naut, en sökum