Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 135
NAUTGRIPASÝNINGAR
385
að hafa lokið fyrsta mjólkurskeiði ojí liinar 100 daga
skeiði. Verður nú getið nánar þessara sýninga, en á þeim
var Ólafur E. Stefánsson dómari og með lionum þeir
Bjarni Arason, ráðunautur, og Diðrik Jóliannsson, for-
stöðumaður búfjárræktarstöðvarinnar. Auk þeirra var
Bjarni F. Finnbogason, ráðunautur, á sýningunni í Dala-
sýslu.
Naut, sýnd á vegum Búfjárræktarstöðvar Vesturlands
1. Glói V87, sonur Frosta V83 og Hyrnu 22, Leirá í Leir-
ársveit, var sýndur ásamt 16 dætrum sínum úr Borgar-
firði. Af þeim voru 12 rauðar og rauðskjöldóttar (flestar
flekkóttar), 1 rauðgrönótt og 3 svartliuppóttar. Tvær voru
liníflóttar, en allar liinar kollóttar Dætur Glóa liafa
fíngert, nokkuð langt höfuð, og luið í meðallagi þykka.
Yfirlína er fremur ójöfn, útlögur og boldýpt í góðu
meðallagi. Margar þeirra Iiafa þaklaga, fremur grófar
malir, og nokkrar helzt til veika fótstöðu. Þær liafa
rýmismikil júgur, en nokkuð síð. Spenar eru vel settir,
en fulllangir á sumum. Mjöltun er ýmist góð eða ágæt.
Þessar kvígur eru fíngerðar, fremur bollangar með opna
byggingu. Sterkur heildarsvipur er yfir liópnum og
mjólkureinkenni áberandi. Fyrir byggingu lilaut þessi
systrahópur 76,4 stig, og brjóstmál var 172 cm að meðal-
tali.
Dætur Glóa voru ungar, þegar sýningin fór fram, en
flestar þó vel þroskaðar. Að 1. kálfi hafði 21 komizt í
14,7 kg liæsta dagsnyt. Fyrsta mjólkurskeiði höfðu lokið
11 dætur Glóa í Borgarfirði, sem mjólkuðu að meðal-
tali 2936 kg með meðalfitu 4,07%, þ. e. 11950 fe, og auk
þeirra 2 yngri 1510 kg fyrstu 14 vikur sama mjólkur-
skeiðs. Sjö, sem borið höfðu að 2. kálfi, komust í 19,9
kg hæsta dagsnyt og mjólkuðu 1. lieila skýrsluárið að
meðaltali 3211 kg með 3,98% mjólkurfitu, þ. e. 12780 fe.
Þetta eru háar afurðir og jafnar. Sýnt þótti því, að dætur
25