Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 146
396
BÚNAÐARRIT
Skýringar viS mynd 1.
Svipfar (Fenotype) táknur útlitsgervi hvers einstaklings.
Eðlisfar (Genotype) táknur þann hluta svipfars, sem er bundinn
erffium.
Sveiflufrávik er slæröfrœöileg eining, sem gerir kleift aö beru sam-
an stœröir, sem hafa ólíkt tölulegt gildi.
Úrvalsfrávik táknar gœSamismun þeirra nauta, sem aS lokinni af-
kvœmaprófun eru notuS til unduneldis, og allra nauta, sem prófuS
voru samtímis.
Á myndinni er gert ráð fyrir 2000 fyrsta kálfs kvígum,
sem eru undan breytilegum fjölda nauta frá 10—100.
Myndin sýnir, livernig úrvalsfrávik eðlisfarsins þ. e.
erfðayfirburðir kynbótanautanna yfir öll prófuð naut, er
fall af örygginu á afkvæmaprófuninni og úrvalsfráviki
sveiflufarsins. Það, að úrvalsfrávik sveiflufarsins minnk-
ar við stærð afkvæmabópanna, er vegna þess, að þá
fækkar afkvæmaprófuðum nautum og möguleikar til
úrvals minnka. Þegar vitað er, live margar 1. kálfs kvíg-
ur er bægt að fá eftir bvert naut, sem er prófað, er liægt
að gera sér grein fyrir, bvernig lilutfallið milli afkvæma-
bópa og stærðar bvers einstaks bóps á að vera. 1 þessu
tilfelli, sem bér um ræðir, eru það 40 dætur undan liverju
nauti og 50 naut prófuð.
Stærð bvers afkvæmalióps og þar með fjöldi nauta,
sem eru prófuð, er liáð fleiri þáttum (Skjervold 1964),
og eru þessir belztir:
1. Hve mörg naut er hægt að prófa.
2. Styrkleiki úrvalsins meðal afkvæmaprófaðra nauta.
3. Arfgengi.
4. Breytileiki (sveifla) svipfars.
5. Skyldleikaræktarbnignun fyrrir hvern hundraðshluta
aukins skyklleika.
Mjög lítil ábrif er Iiægt að bafa á tvo síðustu þættina.
Hinum tveim fyrstncfndu er aftur á móti mjög auðvelt
að brevta, og arfgengið er einnig að nokkru breytilegt.
Þannig er t. d. fjölili nauta, sem árlega er liægt að prófa,