Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 176
426
BÚNAÐARIUT
Tafla 1. (frli.). Yfirlitsskýrsla sauðfjár
Lömb eftir
cð Ö M Ö t>0 100 ær Með£
5 a s cð *cð cð M * 4
Sauðfjárræklarfélag w tD 60 § u. 00 H ö h
Tala su •M a d H OS «oJ rt H A* 40 M s! cð > 40 U. 0» 1 a'K Fædd Ö H Eftir tvílembt; Eftir i einlembi
84 Gnúpverja 13 954 59.7 4.9 165 156 66.8 38.5
85 Ilrunanianna 25 1447 62.2 6.0 167 159 74.1 41.5
86 Uiskupslungna 19 1106 55.8 10.1 153 145 68.7 39.5
Kjúsarsýsla
87 Mosfellslirepps 2 35 60.6 4.5 150 125 70.5 39.5
88 Kjalarneshrepps 4 181 59.0 -r- 4.3 137 122 63.8 38.0
89 Kjósarlirepps 3 221 147 136 63.4 35.9
Samtals og vegið meðaltal 768 36248 57.6 7.4 156 148 70.4 40.5
Sarnt. og vegið meðahal 1964—’65 815 33232 57.8 7.4 156 148 73.1 41.7
Frjósemi
Af 36.187 ám, sem lifandi voru í fardögum, voru 680
eða 1.9% algeldar, 14.824 eða 41.0% áttu eitt lamb,
20.455 eða 56.6% áttu tvö lömb og 227 eða 0.7%
áttu þrjú lömb eða fleiri. Aldrei áður liefur jafn hár
bundraðsbluti ánna átt 2 lömb og fleiri. 1964—’65 voru
57.0% ánna tví- og fleirlembdar, en nú voru 57.2%
ánna tví- og fleirlembdar. Þrátt fyrir þetta fæddust ekki
fleiri lömb eftir liverjar 100 ær en 1964—’65. Þá voru
1.6% ánna geldar, en nú 1.9%. Eftir hverjar 100 ær
fæddust nú 156 lömb eða eins og í fyrra, sem er það
hæsta, er náðst hefur.
Til nytja koniu 148 lömb eftir bverjar 100 ær, eða
jafn mörg og 1964—’65. Er það jafnframt mesti fjöldi,
sem náðst befur. Frá fæðingu til hausts fórust alls 2977
lömb eða 5.28%, og eru það nokkru meiri vanböld en
SAUÐFJÁRRÆK TA RFÉLÖGIN
427
ræktarfélaganna árið 1965—1966
Umba á fæti, kg Reiknaður meðalkjötþungi, kg Gæðamat falla % Frjósemi 05 d H
Af ánum áttu %
cð ‘2 6- Cl Oí > M O í BS <u _ •w w D, «cð cð ii "E > W XI Eftir tvílembu Eftir einlembu Eftir hverja á, sem kom upp lambi Eftir hverja á M a 0 3 eða fleiri N O
56.1 53.8 25.9 15.5 22.0 21.1 66.2 20.1 13.7 0.6 66.3 30.9 2.2 84
62.1 60.4 28.6 16.1 24.0 23.4 84.5 11.3 4.2 1.5 65.9 30.7 1.9 85
54.1 52.3 25.3 15.1 20.2 19.5 74.5 18.1 7.4 0.4 53.6 44.2 1.8 86
54.3 45.8 27.2 15.8 21.2 17.9 90.0 10.0 56.3 37.5 6.2 87
45.7 42.9 24.2 15.0 17.7 16.6 76.1 10.7 13.2 38.0 60.9 1.1 88
48.1 45.2 24.8 14.6 19.1 18.0 81.0 12.3 6.7 0.9 46.6 51.1 1.4 89
56.5 54.3 27.6 16.4 22.4 21.5 72.3 20.7 7.0 0.6 56.5 41.0 1.9
J 58.5 56.3 29.0 17.2 23.5 22.6 80.8 |15.8 3.4 0.7 56.3 41.4 1.6
í fyrra. Þá fórust 4.9% lambanna frá fæðingu til liausts,
eða nokkru minni vanhöld en 1965—’66.
I 4 félögum áttu meira en 80% ánna 2 eða fleiri
lömb: Sf. V.-Bárödæla 83.3%, Sf. A.-Bárðdæla 81.8%,
Sf. Mývetninga 81.1% og Sf. Árskógslirepps (þingeyzkur
stofn) 81.1%. 1964—’65 var liæst frjósemi í Sf. Árskógs-
lirepps (vestf. stofn) 91.9% og í 6 félögum yfir 80.0%.
í 45 félögum komu 150 lömb eða fleiri til nytja eftir
100 ær, en 1963—’64 náði 41 félag þessu marki. Flest
löinb komu til nytja í Sf. Árskógsbrepps (þingeyskur
stofn) 179 lömb eftir hverjar 100 ær. Þetta árið er að-
eins eitt félag með minna en 110 lömb til nytja eftir
hverjar 100 ær.
Afuiðir
Meðalafurðir í dilkum eftir tvílembu í félögunum voru
70.4 kg (73.1) á fæti eða 27.6 kg (29.0) af dilkakjöti.