Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 192
442
BÚNAÐARRIT
nesi 91.2 kg. Veturgamlir voru einnig vænstir í Stranda-
sýslu 79.8 kg, en léttastir í N.-Isafjarðarsýslu 76.3 kg,
sjá töflu 1 og 2. Fyrstu verðlaun lilutu 50.1% sýndra
hrúta eða 0.3% fleiri en 1964, hlutfallslega flestir í Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu 57.7% og Strandasýslu
56.5%, en fæstir í A.-Barðastrandarsýslu 41.4%, og þar
hafði lirútum hrakað mest frá 1964, sérstaklega þó í
Múla- og Gufudalshreppum, sjá töflu 3.
Fyrstu verðlauna hrútar og fé í einstökum sveitum
Tafla A—G sýnir I. verðlauna lirúta, flokkaða eftir sýsl-
um og hreppum. Þar eru gefnar upplýsingar um upp-
runa, ætterni, aldur, þunga, lielztu mál og eigendur
lirútanna, ásamt meðaltalstölum úr hverjum hreppi.
Stjama við nafn lirúts táknar, að hann sé kollóttur eða
hnífilhyrndur.
Strandasýsla
Þar vom sýndir 494 hrútar, eða heldur færri en 1964,
348 fullorðnir, sem vógu 96.1 kg, og 146 veturgamlir, er
vógu 79.8 kg. Báðir aldursflokkar vora aðeins léttari en
jafnaldrar þeirra 1964. I. verðlaun lilutu 279 eða 56.5%
sýndra lirúta, 238 fullorðnir, sem vógu 98.7 kg, og 41
veturgamall, og vógu þeir 86.7 kg til jafnaðar. Fullorðnu
hrútarnir vom þyngstir í Árneshreppi 104.4 kg, en létt-
astir í Hólmavíkurhreppi 90.0 kg. Veturgamlir voru
einnig jafnþyngstir í Árneshreppi 86.1 kg, léttastir í
óspakseyrarhreppi 76.3 kg, sjá töflu 1. Hrútar í Stranda-
sýslu voru nú tæplega jafn fágaðir og á sýningu fyrir
fjómm ámm.
Bœjarhreppur. Þar vom sýndir 130 hrútar, 93 full-
orðnir, sem vógu 96.0 kg, og 37 veturgamlir, er vógu 77.4
kg. Báðir aldursflokkar vom nú um þrem kg léttari en
jafnaldrar þeirra 1964, enda var sýning liáð að þessu
sinni laust fyrir veturnætur. Fyrstu verðlaun hlutu 62