Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 254
504
BUNAÐARRIT
HRÚTASÝNINGAR
505
Tafla G. (frh.). — I. verðlauna hrútal í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 1968
Tala og nafn Ælterni og uppruni y 1 2 3 4 5 Eigandi
9. Grábotni .... .. Fró Emmubergi, f. Grettir 90, m. Gullbúfa 219 5 103 108 26 136 Ragnar Hallsson, Hlíð
10. Stormur* 34 . Heimaalinn, f. Dvergur 41, m. Þota 316 6 103 109 26 136 Einar Ilallsson, s. st.
11. Óðinn* 35 .. . Heimaalinn, f. Dvérgur 41, m. Snareyg 113 6 98 105 25 138 Sveinbjörn Hallsson, s. st.
12. Prúður .. Frá Haukatungu 3 86 108 24 130 Hallbjörn Sigurðsson, Krossliolti
13. Steinn* . Frá Tröð 2 78 105 24 137 Sami
14. Grettir . Frá Emmubergi, f. Grettir 90 2 82 108 24 137 Sami
15. Hnykill* .... .. Frá Hlíð 5 86 107 24 138 Jóliannes Guðmundsson, Jörfa
16. Paufi* . Heimaalinn, f. Hnykill, m. Drottning 2 87 105 25 135 Sami
17. Toppur* .... .. Frá Tröð 7 88 107 24 136 Páll Júlíusson, Hítarnesi
18. Karri* .. Frá Heggsstöðum 3 84 105 26 135 Sigurðtir llclgason, Hraunlioltum
19. Smiður .. Frá Mýrdal 2 99 108 26 133 Guðmundur Albertsson, Heggsstöðuni
20. Sómi* .. Heimaalinn, f. Galsi, m. Litla-Kolla 3 86 107 25 131 l’áll Sigurbergsson, Haukatungu
21. Paufi .. Heimaalinn, f. Kúði, m. Snilld 3 86 107 24 134 Sarni
22. Glámur .. Heimaalinn, f. Bjartur, m. Gráleit 3 100 109 26 134 Kjartan Ólafsson, s. st.
23. Drcllir .. Frá Heggsstöðum 3 103 108 25 133 Steinar Guðbrandsson, Tröð
24. Fauti* .. Frá Dalsmynni, f. Göltur 6 99 109 25 141 Lárus G. Fjeldsted, Haukalungu
25 Gulkollur* .. .. Frá P. K., Haukatungu 6 91 106 22 130 Sami
26. Móði .. Fró P. Sig., Haukatungu 4 97 106 24 135 Sami
Meðaltal 2 vctra lirúta og cldri 93.5 107.1 24.7 135
27. Kubbur .. Heiinaaliini, f. Sindri frá Höfða, m. Sonja 1 82 99 24 130 Gísli Þórðarson, Mýrdal
28. Ófeigur .... .. Heimaalinn, f. Grábotni, m. Písl 1 81 101 22 129 Sveinbjörn Hallsson, Hlíð
29. Dropi* .. Heimaalinn, f. Tyrðill 1 75 99 23 132 Guðmundur Albertsson, lleggsstöðuin
30. Kolíur* .. Frá Hraunlioltum 1 78 100 24 132 Sami
31. Stjarni .. Heimaalinn, f. Kúði, m. Sokka 1 74 101 24 136 Páll Sigurbergsson, Haukatungu
32. Galli .. Heimaalinn, f. Grettir, m. Bezta 1 74 102 24 131 Kjartan Ölafsson, s. st.
33. Hnoðri .. Heimaalinn, f. Bjartur, m. Gul 1 79 101 24 131 Sami
34. Prúður .. Heimaalinn, f. Bjartur, m. Gulfríð 1 76 101 24 133 Póll Kjartansson, s. st.
Meðaltal veturgamalla lirúta 77.4 100.5 23.6 132
Óspakseyrarhreppur. Þar voru sýndir 50 hrútar, 38
fullorðnir, sem vógu 93.7 kg, og 12 veturgamlir, er vógu
76.3 kg. Báðir aldursflokkar voru til muna léttari en
jafnaldrar þeirra 1964, sýning að þessu sinni háð 19.
októher. Fyrstu verðlaun lilutu 26 eða 52% sýndra
lirúta. Á héraðssýningu voru valdir Braggi í Hvítulilíð
og Snarti Ásmundar í Snartartungu, er hlutu I. verðlaun
A og Kobbi Sveins á Þambárvöllum frá Jósep í Fjarðar-
horni, er hlant I. verðlaun B, til vara Kollur í Bræðra-
brekku. Hrútar norðan girðingar nokkuð grófbyggðir
og blendingsræktaðir, en sæmilega þungir og yfirleitt
ekki úr liófi háfættir, tveir vel gerðir hrútar afleitlega