Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 256
506
BÚNAÐARRIT
HéraSssýningarhrútar í Óspakseyrarhreppi 1968, f. v. Ásmundur í
Snartartungu með Snarta, Sveinn á Þambárvöllum meS Kobba.
merghæröir. Sunnan girðingar voru yngri lirútar þroska-
minni, en í mörgum tilfellum betur gerðir og með hetri
ull.
Fellshreppur. Þar voru sýndir 25 lirútar, 19 fullorðnir,
sem vógu 101.5 kg, og 6 veturgamlir, er vógu 84.8 kg.
Báðir aldursflokkar voru þyngri en jafnaldrar þeirra
á sýningu 1964, en sýning var að þessu sinni fásótt. Fyrstu
verðlaun hlaut 21 eða 84% sýndra hrúta. Á héraðssýn-
ingu voru valdir: Ljóni Jóns í Stóra-Fjarðarhorni, er
ldaut þar efsta sæti I. heiðursverðlauna hrúta, en Ljóni
er sonur Hávarðar 43, sem skipaði sama sess á héraðs-
sýningu 1964, Feldur Stefáns í Broddanesi hlaut I. verð-
laun A og Már Jóns, 1 v., Ljónason, I. verðlaun B, til
vara Háleggur á Undralandi. Hrútar yfirleitt ræktarlegir,
margir baksterkir og brjóstvíðir, bjartleitir, en of merg-
liærðir, fætur sverir, en slöpp afturkjúka nolckuð algeng.
Kirkjubólshreppur. Þar voru sýndir 95 lirútar, 57 full-
•orðnir, sem vógu 98.3 kg, og 38 veturgamlir, er vógu 83.1