Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 258
508
BÚNAÐARRIT
og Karls Loftssona, Hólmavík og Prúður Helga á Hrófá,
er hlutu 2. og 5. sæti í röð I. heið'ursverðlauna lirúta og
Spakur, 1 v., Helga á Hrófá, er lilaut I. verðlaun B, til
vara Sómi Sópsson þeirra Jóns og Karls Loftssona. Hrútar
yfirleitt léttir rniðað við útlit, brjóstmál í lakara lagi,
sumir liáfættir, flestir Sópssynir ágætir.
Hrófbergshreppur. Þar var sýndur 21 hrútur, 14 full-
orðnir, sem vógu 94.4 kg, og 7 veturgamlir, er vógu 74.4
kg, þeir síðarnefndu vora nú mun léttari en jafnaldrar
þeirra 1964. Fyrstu verðlaun hlutu 9 hrútar fullorðnir
eða 42.9% sýndra lirúta. I innhluta lireppsins var Spakur
Magnúsar á Ósi talinn beztur, í úthlutanum voru 3 Gils-
staðahrátar beztir.
Kaldrananeshreppur. Þar vora sýndir 76 lirútar, 52
fullorðnir, sem vógu 92.9 kg, og 24 veturgamlir, er vógix
77.2 kg, báðir aldursflokkar voru sem næst að sömu
þyngd og jafnaldrar þeirra 1964. Fyrstu verðlaun lilutu
34 eð 44.7% sýndra lirúta, sem er mun lakari röðun en
1964. Sýning var liáð á tveimur stöðurn, Svanslióli og
Drangsnesi, og fékkst því ekki innbyrðis samanburður
milli I. verðlauna Jirxxta. Á Svanshóli vora taldir bcztir
af eldri lirútum: Spakur Kratason, Svanslióli, Spakur á
Skarði og Æsir í Odda, af tvævetrum Hnokki í Klúku,
Ægir Hnokkason í Odda og Már í Sunndal frá B. V. í
Árnesi. Af veturgömlum: Vífill Æsisson í Odda. Sumir
I. verðlauna lirútamir allgóðir, Oddalirútar holdsamir,
samanreknir og mjög kjötmiklir aftur. Hrútar nú hvítari
en 1964, fætur sæmilega sterkir, en nokkrir í háfættara
lagi, sumir fullberir aftan til á malir.
Arneshreppur. Þar var sýndur 51 brútur, 36 full-
orðnir, sem vógu 104.4 kg, og 15 veturgamlir, er vógu
86.1 kg, báðir aldursflokkar voru nú þyngri en jafnaldrar
þeirra 1964. Fyrstu verðlaun blutu 34 eða 66.7% sýndra
lirxita, sem er betri röðun en var fyrir fjórum árum, en
þá var fjölsóttari sýning í hreppnum. Af eldri hrútum
vora taldir beztir: Roði Nökkvason í Steinstiini, sem er