Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 261
HRÚTASÝNINGAR 511
voru taldir beztir: Spakur Birgis í Miðdal og Júdas Ólafs
á Geirastöðum. Hrútarnir voru yfirleitt stórir og vænir,
en ekki allir að sania skapi vel gerð’ir, munu liafa af-
þokkazt frá síðustu sýningu.
Vestur-ísaf jarðarsýsla
Þar voru sýndir 111 lirútar, 73 fullorðnir, sem vógu 95.4
kg, og 38 veturgamlir, er vógu 77.8 kg. Hrútar voru nú
aðeins þyngri en jafnaldrar þeirra 1964, en að þessu
sinni voru sýndir færri hrútar en þá, þar sem sýning féll
niður í Mýrahreppi. Fyrstu verðlaun hlutu 54 eða 48.6%
sýndra hrúta, sein er heldur liagstæðari röðun en 1964,
46 fullorðnir, sem vógu 97.4 kg, og 8 veturgamlir, er
vógu 83.4 kg. Fullorðnir hrútar voru þyngstir í Mosvalla-
og Auðkúlulireppi 99.1 kg (1 hrútur í Flateyrarlireppi
119.0 kg), en léttaslir í Suðureyrarlireppi 92.3 kg, vetur-
gamlir þyngstir í Auðkúluhreppi 81.2 kg, en einnig
léttastir í Suðureyrarhreppi 69.0 kg, sjá töflu 1.
SuSureyrarhreppur. Þar voru sýndir 28 lirútar, 19 full-
orðnir og 9 veturgamlir, háðir aldursflokkar voru léttari
en jafnaldrar þeirra í öðrum hreppum sýslunnar og
léttari en jafngamlir lirútar á sýningu í hreppnum 1964,
einkuin þeir veturgömlu, og munu liafa orðið mistök á
uppeldi þeirra að þessu sinni. Fyrstu verðlaun Jilutu 13
eða 46.4% sýndra lirúta, sem er þó liagstæðari röðun en
var 1964. Af eldri hrútum voru taldir beztir Kollur Guð-
mundar í Bæ, ættaður frá Álfadal, og Rósmundur og
Dvergur Sperrtsson Friðberts í Botni.
Flaleyrarhreppur. Einn hrútur mætti úr hreppnum á
sýningu í Mosvallahreppi, eigandi hans var Guömundur
Björgvinsson, Flateyri.
Mosvallahreppur. Þar voru sýndir 20 hrútar, 15 full-
orðnir og 5 veturgamlir, þeir síðarnefndu vógu 78.8 kg.
Þeir fullorðnu voru mun þyngri en jafnaldrar þeirra
1964, en þeir veturgöinlu heldur léttari. Fyrstu verölaun