Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 263
H RÚTASÝNINCAR
513
kg, hrútarnir voru nú lieldur þyngri en jafnaldrar þeirra
1964. Fyrstu verðlaun hlutu 38 eða 45.2% sýndra lirúta,
sem er mun hagstæðari röðun en 1964, 33 fullorðnir, sem
vógu 100.5 kg, og 5 veturgamlir, er vógu 82.8 kg. Full-
orðnir hrútar voru þyngstir í Tálknafjarðarhreppi 100.1
kg, en léttastir í Rauðasandslireppi 94.2 kg, veturgamlir
voru einnig þyngstir í Tálknafirði 80.9 kg, en léttastir
í Barðastrandarhreppi 74.0 kg, sjá töflu 1.
TállcnafjarSarhreppur. Þar voru sýndir 19 lirútar, 11
fullorðnir og 8 veturgamlir, báðir aldursflokkar voru
þyngri en jafnaldrar þeirra 1964. Fyrslu verðlaun lilutu
8 cða 42.1% sýndra lirúta, sem er liagstæðari röðun en
var 1964. Hrútarnir vom þungir, en ekki samræmisgóðir
að gerð, bjartleitir og fremur ullargóðir, jafnastur að
gerð var Bjartur Einars á Ytri-Sveinseyri, ættaður frá
Felli.
RauSasanclshreppur. Þar voru sýndir 38 lirútar, 33 full-
orðnir og 5 veturgamlir. Þeir síðarnefndu vógu 78.2 kg,
þeir fullorðnu voru nú þyngri en jafnaldrar þeirra 1964.
Fyrstu verðlaun hlutu 18 eða 47.4% sýndra hrúta, og er
það mun betri röðun en var 1964. Af eldri hrútum voru
taldir beztir Fjörður í Melanesi, ættaðnr frá Kvígindis-
firði í Múlasveit og Skúmur á Lága-Núpi, ættaður frá
Kvígindisdal, af hyrndum Spakur Bjarna í Hænuvík,
ættaður frá Hrafnabjörgum. Þá mætti cinnig nefna dug-
mikla, gamla lirúta, s. s. Strút á Geitagili, Pjakk á Lamha-
vatni og Geira í Melanesi. Af tvævetmm lirútum voru
taldir beztir Kollur Bjarna í Hænuvík, ættaður frá
Kirkjubóli í Valþjófsdal og Kollur Árna í Neðri-Tungu.
Hrútarnir vom yfirleitt holdlitlir, nema gamlir I. verð-
launa hrútar, líklega of náin skyldleikarækt, brjóstmál í
knappara lagi á mörgum og sumir spjaldmjóir, en í sömu
tilfellum ágæt mala- og lærahold. Áðnr mest hyrndir
lirútar, nú meira kollóttir.
BarSastrandarhreppur. Þar vom sýndir 27 lirútar, 20
fullorðnir, sem vógu 95.0 kg, og 7 veturgamlir. Þeir full-
33