Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 267
HRÚTASÝNINGAK
517
Saurbœjarhreppur. Þar voru sýndir 85 lirútar, 55 full-
orðnir, sem vógu 93.4 kfí, ofi 30 veturgamlir, er vógu 76.8
kg, báðir flokkar þyngri en jafnaldrar þeirra 1964.
Fyrstu verðlaun lilutu 26 eða 30.6% sýndra lirúta, og er
það lakari röðun en var 1964. Á héraðssýningu voru
valdir Gunnar Svansson Sigurðar á Kjarlaksvöllum, er
lilaut 1. heiðursverðlaun og var annar í röð beztu hrúta
þar, Hnoðri Hnoðrason Sigurðar og Kollur Jóns á Staðar-
lióli, 2 v., hlutu I. verðlaun A, Óðinn Sigurðar, ættaður
frá Hvítadal og Stubbur Jóns, 1 v., lilutu I. verðlaun B,
til vara Kollur Sigurðar í Fagradal, ættaður frá Kollsá
í Strandasýslu, nr. 2 Gunnarsson, Kjarlaksvöllum, 1 v.
og Klaufi, 2 v., Torfa í Hvítádal. Sumir yngri lirútar
holdgrannir og ekki vel boldfylltir. Grófleiki um berðar
nokkuð áberandi, sumir lærarýrir og afturþunnir, nokk-
uð bar á langri afturkjúku.
Skar&shrcppur. Þar voru sýndir 36 lirútar, 23 full-
orðnir, sem vógu 95.0 kg, og 13 veturgamlir, J>eir fyrr-
nefndu voru til muna þyngri en jafnaldrar Jieirra 1964.
Fyrslu verðlaun lilutu 13 eða 36.1% sýndra lirúta, sem er
mun betri röðun en 1964. Á héraðssýningu voru valdir
Hjálmur Logason og Smári Hjálmsson, 1 v., Jóns á Geir-
mundarstöðum og Bangsi Steinólfs í Ytri-Fagradal, og
ldutu þeir allir I. verðlaiui B. Hjálmur er ættaður frá
Guðnmndi í Ásum. Til vara vom valdir Hnífill á Geir-
mundarstöðum og Spakur Steypisson Trausta á Á. Eldri
lirútar voru fremur grófir, margir báfættir og sumir bak-
mjóir, mun betri þeir, sem voru % Jiingeyskir, lítið um
góða, yngri brúta.
Klofningshreppur. Þar vom sýndir 18 hrútar, 16 full-
orðnir, sem vógu 92.7 kg, og 2 veturgamlir, er vógu 76.0
kg, Jieir fullorðnu voru nú þyngri en jafnaldrar þeirra
1964, en þeir veturgömlu léttari. Fyrstu verðlaun blutu
6 fullorðnir eða 33.3% sýndra lirúla, sem er lieldur hag-
stæðari röðun en var 1964. Á liéraðssýningu voru valdir
Fengur Skúla og Hari Óskars á Ballará og blutu báðir I.