Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 269
H RÚTASÝNINGAR
519
óttir, en sumir þeirra nokkuð grófir. Hrútar yfirleitt
grófullaðir og ekki nógu bjartir og ullargóðir, fáir liá-
fættir, en slitu illa klaufum og nokkrir slappir í aftur-
kjúkum.
Laxárdalshreppur. Þar voru sýndir 116 hrútar, 74 full-
orönir, sem voru léttari en jafnaldrar þeirra í öðrum
lireppum sýslunnar á þessu liausti, og 42 veturgamlir, er
vógu 75.0 kg, báðir flokkar voru léttari en jafn gamlir
lirútar í hreppnum 1964. Fyrstu verðlaun lilaut 51 eða
44.0% sýndra hrúta, sem er lieldur hagstæðari röðun en
var 1964. Á héraðssýningu voru valdir Hnykill Svansson
Guðmundar í Ljárskógum og Spakur Inga á Gillastöðum,
sem lilutu liáðir I. heiðursverðlaun. Hnykill var jafn-
framt talinn heztur einstaklingur héraðssýningar, Spakur
skipaði þar 5. sæti, Kubhur og Nökkvi Svansson Egils,
Sauðhúsum hlutu I. verðlaun A, nr. 9 Magnúsar á Hrúts-
stöðum og Glerungur Hjalta á Hróðnýjarstöðum, 1 v.,
ættaður frá Glerárskógum lilutu I. verðlaun B, til vara
voru valdir Prúður Hvílingsson, 1 v., Guðmundar í Ljár-
skógum, ættaður frá Sólheimum, Bolti Sigurðar á Víg-
lioltsstöðum, ættaður frá Hróðnýjarstöðum og Sóli Bald-
urs í Iljarðarliolti, fæddur að Sólheimum. Hrútar voru
yfirleitt léttir og lioldrýrir, yngri hrútar (1 og 2 v.)
margir þroskalitlir og óræktarlegir hlendingar, ekki jafn-
vaxnir, ull sæmilega hjört, en fætur á mörgum fremur
grannir, þó ekki liáfættir og fótstaða nokkuö góð. Enginn
yngri hrútur stóð jafnfætis að gerð gömlu lieiðursverð-
launa hrútunum frá síðustu sýningu.
Haukadalshreppur. Þar voru sýndir 56 hrútar, 50 full-
orðnir, sem vógu 97.1 kg, og 6 veturgamlir, er vógu 79.3
kg, fyrstu verðlaun hlutu 30 eða 53.6% sýndra lirúta. Á
héraðssýningu voru valdir Tanni frá Tannstaðabakka
Sigurðar í Köldukinn, er lilaut þar I. lieiðursverðlaun,
Serkur Serksson Jóns á Leikskálum og Seggur Jóhannes-
ar á Giljalandi, ættaður frá Heggsstöðum lilutu I. verð-
laun A, Landi Sigurðar í Köldukinn, 1 v., ættaður frá