Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 270
520
BUNAÐARRIT
Giljalandi hlaut I. verðlaun B, til vara voru valdir
Kubbur Ásu í Litla-Vatnsliorni, ættaSur frá Köldukinn
og Spakur Sigurö'ar í Köldukinn frá Nyklióli í Mýrdal.
Á sýningu í Haukadalshreppi var meiri liluti fjárskipla-
lirútar, flestir ættaðir úr Hrútafirði og af Heggsstaðanesi,
margir ræktarlegir og fremur lioldgóðir, en ekki mjög
þungir þrátt fyrir gerð og mál, hyrndir lirútar jafn góðir
og kollóttir, ekki mjög háfættir, en margir of gulir og
illhærðir, innan um blendingar og þeir ekki allir jafn-
vaxnir.
MiSdalahreppur. Þar voru sýndir 60 lirútar, 51 full-
orðinn, og vógu þeir 93.6 kg, og 9 veturgamlir, sem vógu
75.7 kg, fyrstu verðlaun lilutu 25 eða 41.7% sýndra hrúta.
Á héraðssýningu voru valdir Grettir, fæddur að Bjargi,
Hnykill, fæddur að Aðalbóli og IJvergur Hnykilsson, 1 v.,
allir eign Ólafs í Fremri-Hundadal og hlutu þeir I. verð-
laun A, Grani Gunnars í Álfheimum, ættaður frá Stóra-
Vatnshorni og Núpur lnga á Breiðabólsstað, ættaður frá
Útibleiksstöðum hlutu I. verðlaun B, til vara voru valdir
Eitill Guðmundar í Geirslilíð, ættaður frá Melum, Núpur
Benedikts í Stóra-Skógi, fæddur að Efra-Núpi og Óðinn,
1 v., Skarphéðins í Kringlu. Hrútar í hreppnum voru
yfirleitt nokkuð jafnir að gæðum, flestir ættaðir úr
Hrútafjarðarhólfi, sumir með frábærar malir og læra-
liold, en nokkrir full bakmjóir, fætur yfirleitt sterkir og
fáir hrútar háfættir, en einstaka náðu ekki I. verðlaunum
vegna brjóstmáls.
HörSudalshreppur. Til sýningar mættu aðeins þeir
hrútar, sem röngluðu til hæja af sjálfsdáðum, bændur
töldu snjósmölun henta bezt sínum búskaparliáttum, þar
voru sýndir 12 lirútar frá þremur bæjum, 11 fullorðnir,
sem vógu 106.8 kg, og hlutu 8 þeirra I. verðlaun. Á
Iiéraðssýningu voru valdir Víðir og Ljúfur, ættaður frá
Óspaksstöðum, Jóns á Dunárbakka, og Fálki Kristjáns á
Bugðustöðum, ættaður frá Bálkastöðum, og lilutu þar
allir I. verðlaun A, til vara Spakur Kristjáns, ættaður frá