Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 271
HRÚTASÝNINGAR
521
Þóroddsstöðum og Fífill Guðmundar á Ketilsstöðum,
ættaður frá Ospaksstöðum. Hrútarnir jafnir og góðir, þó
fremur mjótt spjald og lítil bakhold miðað við annan
vænleika.
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla
Þar voru sýndir 440 hrútar, 307 fullorðnir, sem vógu 91.2
kg, og 133 veturgamlir, er vógu 76.5 kg, báðir flokkar
aðeins þyngri en jafnaldrar þeirra 1964. Fyrstu verðlaun
lilutu 254 eða 57.7% sýndra lirúta, sem er liagstæöari
röðun en var 1964, 199 fullorðnir, sem vógu 94.0 kg, og
55 veturgamlir, er vógu 80.1 kg. Fullorðnir brútar vorn
þyngstir i Ólafsvíkurbrepppi 98.4 kg og Skógarstrandar-
lireppi 100.0 kg, en þar voru sýndir sárafáir brútar, létt-
astir í Stykkishólmshreppi 86.8 kg, veturgamlir voru
einnig þyngstir í Ólafsvíkurbreppi 84.9 kg, en léltastir í
Staðarsveit 73.1 kg, sjá töflu 1.
Skógarstraiidarhrcppm-. Þar var sýning með eindæm-
um illa sótt, aðeins sýndir 8 hrútar, 7 fullorðnir og 1
veturgamall og hlutu allir I. verðlaun. Á héraðssýningu
voru tilnefndir Hörður Lítillátsson Kristjáns á Hálsi,
ættaður frá Vörðufelli, Móri Kurfsson Jóliannesar á
Ytra-Leiti, 1 v., ættaður frá Vörðufelli og Grettir Mjalds-
son, Smári Grettisson, Móbotni Grábotnason og Hnykill
Spaksson, ættaður frá Vörðufelli, allir eign Guðmundar
á Emmubergi, enginn lirútur af Skógarströnd mætli þó
á sýninguna.
Helgafellssvcit. Þar vorn sýndir 35 hrútar, 24 full-
orðnir, sem vógu 90.2 kg, og 11 veturgamlir, er vógu 74.2
kg, báðir aldursflokkar voru léttari en jafnaldrar þeirra
1964, þó voru sýndir mun færri lirútar að þessu sinni.
Fyrstu verölaun blutu 25 eða 71.4% sýndra lirúta, sem er
aðeins betri röðun en var 1964. Á héraðssýningu voru
valdir Goði í Bjarnarhöfn, 1 v., ættaður frá Geirakoti,
Haki Gunnars á Hofsstöðum, Svelgur Mjaldsson, ættaður