Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 273
HRÚTASÝNINGAR
523
orðnir og 17 veturgainlir. Eins og að framan getur voru
lxrútarnir þyngri en jafnaldrar þeirra í öðrum hreppum
sýslunnar á þessu liausti, að Skógarströnd undanskildri,
og mun þyngri en jafnaldrar þeirra í lireppnum 1964.
Fyrstu verðlaun lilutu 20 eða 60.6% sýndra lirúta, sem
er betri röðun en var 1964, þó voru margfalt fleiri lirútar
sýndir að þessu sinni. Á liéraðssýningu var valinn Geiri
Prúðsson Ólafs Kristjánssonar, ættaður frá Geirakoti, og
hlaut hann I. verðlaun A.
Brei&uvíkurhreppur. Þar voru sýndir 46 lirútar, 36
fullorðnir, sem vógu 90.5 kg, og 10 veturgamlir, er vógu
75.6 kg. Þeir veturgömlu með sama vænleika og jafnaldr-
ar þeirra 1964, en þeir fullorðnu aðeins þyngri. Fyrstu
verðlaun lilutu 22 eða 47.8% sýndra lirúta, og er það
heldur liagstæðari röðun en var 1964. Á héraðssýningu
voru valdir Goði Karls á Knerri, er lilaut þar I. verðlaun
A, en Snáði Hallsteins í Gröf, 1 v., og Glaður Kambsson
Ingjaldar á Stóra-Kambi lilutu I. verðlaun B, til vara
Börkur Ingólfs á Litla-Kamhi.
Staðarsveit. Þar voru sýndir 47 hrútar, 36 fullorðnir,
sem vógu 87.3 kg, og 11 veturgamlir, en eins og að fram-
an getur voru þeir léttari en veturgamlir hrútar í öðrum
hreppum sýslunnar á þessu hausti, þó voru þeir þyngri
en jafnaldrar þeirra í lireppnum 1964, þeir fullorðnu
voru hins vegar heldur léttari nú, þó voru mun færri
lirútar sýndir að þessu sinni. Fyrstu verðlaun lilutu 22
eða 46.8% sýndra lirúta, og er það sama lilutfall og var
1964. Á héraðssýningu voru valdir Svanur Svipsson
Ragnars í Brautarholli, ættaður frá Ölkeldu og lilaut
hann I. heiðursverðlaun og var þar 5. í röð, Kubbur
Bjarmason Narfa í Hoftúnum, ættaður frá Hjarðarfelli
og Roði Prúðsson Þráins í Hlíðarholti hlutu I. verðlaun
A, Ófeigur Þráins, Skussi Steypisson Sveins á Stekkjar-
völlum og Svipur Svipsson Þórðar á ölkeldu hlutu I.
verðlaun B.
Miklahollshreppur. Þar voru sýndir 72 lirútar, 48 full-