Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 282
532
BÚNAÐARRIT
Dómar féllu þannig:
I. heiðursverðlaun hlutu 7 hrútar.
I. verðlaun A hlutu 16 lirútar.
I. verðlaun B lilutu 14 hrútar.
Svo sem venja er var heiðursverðlauna hrútunum rað-
að eftir stigum, gefnum fyrir ákveðna líkamshluta og
eiginleika.
I. heiSursverðlaun hlutu eftirtaldir hrútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Hnykill*, 6 v. .. 86 stig Guðmundur Jónsson, Ljárskógum, Laxárdalshreppi
2. Gunnar*, 4 v. .. 85 — Sigurður Ólafsson, Kjarlaksvöllum, Saurbæjarhreppi
3. Sómi, 4 v...84 — Bæring Ingvarsson, IIóli, Hvammshreppi
4. Hnoðri, 3 v. .. 82 — Jón Ingvarsson, s. st.
5. Spakur*, 5 v. .. 82 — Ingi Jónsson, Gillastöðum, Laxárdalshreppi
6. Slétthakur, 2 v. 81 — Árni Ingvarsson, Hóli Hvammshreppi
7. Tanni, 4 v..80 — Sigurður Jónsson, Köldukinn, Haukadalshreppi
I. verSlaun A hlutu, (óraSa'S):
Nafn, aldur Eigandi
Freyr, 3 v.............. Magnús Sigurbjörnsson, Glerárskógum, Hvammshreppi
Fífill, 1 v............. Guðmundur Halldórsson, Magnússkógum, Hvammshr.
Prúður*, 2 v............ Guðmundur Jónsson, Túngarði, Fellsstrandarhreppi
Smári, 5 v.............. Kristján Jónasson, Hellu, Fellsstrandarhreppi
Hnoðri, 3 v............. Sigurður Ólafsson, Kjarlaksvöllum, Saurbæjarhreppi
Kollur*, 2 v............ Jón Jóhannsson, Staðarlióli, Saurbæjarhreppi
Kubhur*, 7 v............ Egill Benediktsson, Sauðhúsum, Laxárdalshreppi
Nökkvi*, 4 v............ Sami
Serkur*, 3 v............ Jón Jóhannesson, Leikskálum, Haukadalshreppi
Seggur, 4 v............. Jóhannes Jónsson, Giljalandi, Ilaukadalslireppi
Víðir*, 2 v............. Jón Ólafsson, Dunkárbakka, Hörðudalshreppi
Ljúfur, 4 v............. Sami
Fálki, 4 v.............. Kristján Guðmundsson, Bugðust., Hörðudalshreppi
Grettir*, 4 v............ Ólafur Ragnarsson, Fremri-Hundadal, Miðdalahreppi
Hnykill, 4 v............ Saini
Dvergur, 1 v............ Sami