Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 284
534
BÚNAÐARRIT
um. Gunnar er mikill bæði að þunga op málum, með
afburða bakbreidd og góða bringu svo og útlögur. Ullin
er vel livít og mikil að magni og gæðnm. En fótstaðan
er tæplega nógu góð og hausinn ekki alls kostar lýtalaus.
Þriðji í röðinni og jafnframt bezti byrndi hrúturinn
á sýningunni dæmdist Sómi Bærings á Hóli í Hvamms-
sveit. Hann er undan Dufan frá Dufansdal í V.-Barða-
strandarsýslu. (Bæring fékk þann lirút hjá Ebba í Hól-
um í Hvammssveit). Móðir Sóma er Fagragul 240, móð-
ir hennar var Kempa 202, einnig frá Dufansdal. Sómi er
mjög jafnvaxinn, holdmikill, en lítið eitt grófur uin
lierðar. Bakið er gott og malir sérlega góðar. Ullarmikill
er liann, en dálítið gulur á lagð. Þessir 3 hrútar, sem nú
liefur verið lýst, fengu allir sérstaka viðurkenningu á
sýningunni.
Fleiri beiðursverðlauna brútum verður bér ekki lýst
í einstökum atriðum, en þess má geta, að í 4. og 6. sæti
voru einnig byrndir lirútar frá Hóli í Hvammssveit, þeir
Hnoðri og Sléttbakur, þeir eru þingevskir blendingar,
sonar- og dóttursynir Hrings úr Árnessýslu.
Veitt voru verðlaun þeirri sveit, er sýndi jafn bezta
brúta, og féllu Jiau því til Hvammslirepps að Jiessu sinni.
Þó að aðeins einn lirútur úr syðra hólfinu hreppti
lieiðursverðlaun, Tanni í ICöldukinn frá Tannstaðabakka,
þá voru brútarnir þar mjög jafnir og illt að gera upp á
milli. Hlutu þar 8 I. verðlaun A og 3 I. verðlaun B.
Eins og getið var bér að frainan, þá voru Jietta fyrstu
aðalsýningar í syðri lireppunum eftir síðustu fjárskipti
þar. Ég held, að bændur þar liafi fengið góðan efnivið
til að vinna úr, ef þeir á annað borð ætla að leggja sig
fram við ræktun fjárins. Sýningar í tveimur syðstu hrepp-
unum voru ekki nógu vel sóttar, sérstaklega var sýning-
in í Hörðudal afar illa sótt.
Norðan girðingarinnar liefur verið sami fjárstofninn
síðan 1956 og ’57, með nokkurri íblöndun Jió með sæð-
ingum frá þingevskum stofni austan úr Árnessýslu.