Búnaðarrit - 01.06.1969, Side 288
538
BÚNAÐARRIT
A. Hnallur 173 Sigurgeirs Guffbrandssonar, Heydalsá, var
sýndur nieð afkvænium 1966, sjá 81. árg., bls. 284. Aí-
kvæmin eru öll liymd, flest allivít, jafnvaxin, samstæð,
vöðvafyllt ofí ræktarlefj, fætur yfirleitt sterkir oji fótstaða
góð, tvílembings brútlambið gott lirútsefni, einlembing-
urinn óráðinn, flestar gimbrarnar fögur ærefni, ærnar
frjósamar og afurðasælar, kjötprósenta sláturlamba mjög
góð, Barði og Nói kröftugir I. verðlauna hrútar.
Hnallur 173 hlaut nú I. verSlaun fyrir afkvæmi.
B. PrúSur 200 Sf. Kirkjubólshrepps er ættaður frá Gests-
stöðum, f. Vinur 186, m. lmba. Prúður er hvítur, kollótt-
ur, með mikla en fremur grófa ull, aðeins hærður í bóg-
um, sterkbyggður, en ekki boldstinnur, með sterka fæt-
ur og góða fótstöðu. Afkvæmin eru livít, kollótt, sum
gul á liaus og fótum, fætur í grennra lagi, en fótstaða
góð. Ærnar sterkbvggðar, sæmilega samstæðar, bringu-
bygging fram breytileg, virðast ekki frjósamar, en
mjólkurlagnar, annað brútlambið gott hrútsefni, hinn
slakari, gimbrarlömbin snotur og sum góð ærefni, tveggja
vetra synirnir bakbreiðir og lioldfylltir aftur.
PrúSur 200 hlaut II. verSlaun fyrir afkva’mi.
C. Gyllir 201 Sf. Kirkjubólshrepps var sýndur með af-
kvæmum 1966, sjá 81. árg., bls. 285, nokkuð grófullað-
ur. Einlembings brútlambið er ágætt lirútsefni, tvílemb-
ingurinn vel gerður og líklegur, gimbrarnar flestar ágæt
ærefni, ærnar ágætlega frjósamar og virðast vel afurða-
sælar, sláturlömb undan Gylli liggja yfir búsmeðaltali,
þriggja vetra synirnir kröftugir og lioldstinnir I. verð-
launa brútar.
Gyllir 201 hlaut nú I. verSlaun fyrir afkvœmi.
D. Dropi 215, eigandi Björn Karlsson, Smáhömrum, er
ættaður frá Karli á Smáhömrum, f. Kubbur frá Felli,
m. K. 292. Dropi er livítur, kollóttur, með allvel Iivíta