Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 290
540
BÚNAÐARRIT
hvíta og allgóða ull, fætur í grennra lagi á sumum, en fót-
staða góð, traustbyggð, með sterka yfirlínu og góðar herð-
ar, ærnar frjósamar og álitlegar afurðaær, tvö lirútlömbin
líkleg hrútsefni, gimbramar vel gerðar og geðug ærefni,
synimir góðir I. verðlauna lirútar.
PrúSur 203 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. Lubbi 185 Guðjóns Jónssonar, Gestsstööum, var sýnd-
ur með afkvæmum 1966, sjá 81. árg., bls. 285. Pjakkur
er samanrekin lioldakind, en smávaxinn, varð fyrir áfalli
um sýningu, lenti ofan í, Gulur ágæt I. verðlauna kind,
annað tvílembings hrútlambið afbragðs lirútsefni, liitt
gott, einlcmbingurinn sæmilegt, gimbrarlömbin fríð ær-
efni, holdmikil og þung eftir stærð, æmar frjósamar og
góðar afurðaær.
Lubbi 185 lilaut nú I. verSlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 2. Afkvæmi áa í Sf. Kirkjubólshrepps
A. MóSir: Krulla* 272, 6 v.
Sonur: Depill, 3 v., II. v.
Dætur: 2 ær, 2-4 v., tvíl. .
2 gimbrarl., tvíl. ..
B. MóSir: 185*, 4 v.......
Synir: Ljómi, 1 v., I. v. .
1 hrútl., tvíl.....
Dætur: 225, 2 v., tvíl......
235, 1 v., mylk____
1 gimbrarl., tvíl. .
C. MóSir: 166*, 5 v.......
Synir: Jökull, 1 v., I. v. .
1 hrútl., tvíl.....
Dætur: 3 ær, 2-3 v., tvíl. .
1 gimbrarl., tvíl. ..
D. MóSir: 145*, 7 v.......
Sonur: Drcki, 2 v., I. v. ..
4
62.0 86.0 19.5 128
89.0 105.0 24.0 134
55.5 85.0 19.5 130
30.0 68.5 16.5 117
67.0 100.0 19.5 132
79.0 104.0 25.0 132
40.0 82.0 19.0 114
59.0 95.0 21.0 130
60.0 99.0 23.0 134
34.0 74.0 18.0 116
63.0 98.0 20.5 135
88.0 107.0 26.0 136
41.0 80.0 18.5 120
62.7 97.7 21.2 130
36.0 78.0 17.5 121
70.0 97.0 21.0 132
100.0 112.0 27.0 138