Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 291
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 541
1 2 3 4
Dætur: 226, 2 v., einl 61.0 96.0 21.5 133
234, 1 v., mylk 56.0 92.0 21.0 137
2 gimbrarl., tvíl 37.0 78.0 18.8 118
E. Móðir: Toppa* 75, 11 v 68.0 92.0 20.0 126
Sonur: Röskur, 3 v., I. v 106.0 114.0 25.0 137
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 2 tvíl 71.7 99.0 21.7 130
1 gimbrarl., einl 40.0 80.0 19.5 117
F. MóSir: Drottning 102, 9 v 66.0 94.0 20.0 123
Sonur: Smári, 1 v., II. v 75.0 98.0 21.0 128
Dætur: 3 ær, 3-7 v., tvíl. 1 bar þríl. . 64.7 95.7 20.5 128
1 gimbrarl., tvíl 32.0 74.0 17.0 114
G. MóSir: SíSa* 241, 8 v 69.0 95.0 19.0 129
Synir: Toppur, 2 v, I. v 92.0 108.0 25.5 128
1 hrútl., tvíl 44.0 82.0 19.0 120
Dætur: 2 ær, 4-5 v., tvíl 61.5 92.0 20.0 126
1 ær, 1 v., mylk, missti 5 vik. 60.0 92.0 21.0 128
1 gimbrarl., tvíl 36.0 77.0 17.0 117
H. MóSir: Komma* 67, 5 v 66.0 97.0 20.5 128
Synir: Pjakkur, 3 v., I. v 83.0 101.0 24.0 133
1 hrútl., tvíl 44.0 83.0 19.0 118
Dætur: 92, 2 v., gota 70.0 100.0 22.0 128
106, I v., mylk 56.0 90.0 20.0 127
1 gimbrarl., tvíl 37.0 78.0 17.5 115
A. Krulla 272 Halldóra Guðjónsdóttur á Heydalsá er
ættuð frá Heiðarbæ, f. Víðir, m. Mumma. Krulla er
hvít, kollótt, pul á liaus og fótum og nokkuð gul á ull,
sterkbyggð, en lioldgrönn, frjósöm og afurðamikil. Af-
kvæmin em livít, kollótt, þrjvi bjartleit, tvö hlakkari,
æmar þróttlegar, rúmvaxnar og virðast afurðasælar,
lömbin sumrungar, annað vel gert og vöðvafyllt, Depill
II. verðlauna kind.
Krulla 272 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. 185 Björns Karlssonar á Smáhömmm er heimaalin, f.
Svanur 111, sem áður er getið, m. Fjárprúð 65, sem