Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 299
AFKVÆ MASÝNINCAR Á SAUÐFÉ 549
Mjallhvít 683 hlaut öSru sinni I. verSlaun jyrir af-
kvœmi.
B. BreiSleit 693 Guðmundar er heimaalin, f. Svanur 9,
er ldaut I. verðlauu fyrir afkvæmi 1960, sjá 74. árg.,
bls. 315, því samfeðra Mjalllivít, m. Spök 291. Breiðleit
er livít, kollótt, ágætlega gerð ær, þéttvaxin og vöðva-
fyllt, frjósöm og mikil afurðaær. Afkvæmin eru hvít,
kollótt, nokkuð gulskotin á ull, en vöðvafyllt og vel gerð,
synirnir báðir góðir hrútar, Reykur framúrskarandi fyllt-
ur og samanrekinn, ein dóttirin, Spök, frjósöm og góð
afurðaær, gimbrarnar snotur ærefni.
BreiSleit 693 hlaut I. verSIaun fyrir afkvœmi.
C. Surtla 574 Hjalta í Bæ er heimaalin, f. Óðinn 50, m.
Snotra 284, sem lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1962,
sjá 77. árg., hls. 230. Surtla er svört, liyrnd, sterkbyggð
og vel gerð, frjósöm og ágæt afuröaær. Afkvæmin eru
4 kollótt, tvö þeirra svört, hrútlömbin hvít og hyrnd,
dæturnar virkjamiklar, vel gerðar og líklegar afurðaær,
hrútlömbin þroskamikil, en kjxikulöng og ekki ráðin
lirútsefni, Norðri þroskamikill, en liáfættur.
Surtla 574 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
D. Dúfa 130 Hjalta er heimaalin, f. Oddi 76, er að frarn-
an getur, m. Budda 684. Dúfa er livít, kollólt, jafnvaxin
ær, frjósöm og afurðamikil, en grannfætt eins og flest
afkvæmin. Afkvæmin eru hvít og kollótt, synirnir þroska-
miklir hrútar, annar mjög vel gerður aftur, Lóa frjósöm,
gimbrin skvldleikaræktuð, undan syni Dúfu.
Dúfa 130 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Stuttleit 778 Benedikts í Árnesi er lieimaalin, f. Svan-
ur 81, m. Frekja 113. Stuttleit er hvít, kollótt, nokkuð
gulskotin á ull, en framúrskarandi þétthyggð, jafnvaxin
og ræktarleg, ágætlega frjósöm og arðsæl. Afkvæmin