Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 302
552
BÚNAÐARRIT
synirnir sterkir, en nokkuð liáfættir I. verðlauna lirútar,
þrír þeirra stóðu ofarlega eða efstir í röð í sínum aldurs-
l'lokki, afurðaeinkunn dætra 4.70, kynbótaeinkunn Kvists
22.9.
Kvistur 17 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 10. Afkvæmi áa, Tilraunastöðinni, Reykhólum
1 2 3 4
A. MóSir: 168*, 8 v 63.0 96.0 18.5 129
Synir: Kvistur 17, 5 v, I. v 106.0 114.0 25.0 134
1 hrútl., tvíl 40.0 81.0 17.5 123
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 tvíl 69.0 99.0 20.3 134
R. MóSir: 254*, 7 v. 61.0 92.0 18.5 137
Synir: 2 hrútar, 34 v., I. v 96.5 109.5 24.5 137
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 62.0 95.5 20.2 132
1 gimbrarl., tvíl 36.0 75.0 18.0 125
A. 168, Tilraunastöðinni, er fjárskiptaær frú Mfila í
Þorskafirði, liún er livít og kollótt, þéttbyggð, sterk,
samanrekin og ræktarleg, ágætlega fjósöm og afurðasæl.
Afkvæmin eru kollótt, eitt mógolsótt, hin hvít, þau
fullorðnu samstæð að gerð, lioldstinn og ræktarleg,
ICvistur ágætur lirútur, 368 alsystir lians mikil afurða-
ær, 411 skyldleikaræktuð undan Kvist ekki frjósöm,
hrúturinn gott sláturlamb, afurðaeinkunn 5.9, kynbóta-
einkunn 24.6 stig.
168 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. 254, Tilraunastöðinni, er ættuð frá Felli í Kollafirði,
Strandasýslu, f. Hvítingur 39, hún er livít og kollótt
með lokkaða ull, liraustleg, sterk og samræmisgóð ær,
ágætlega frjósöm og afurðamikil. Afkvæmin em hvít,
kollótt, flest allivít, samstæð, traustbyggð og ræktarleg,
annar sonurinn ágætur, liinn góður I. verðlauna lirútur,
æmar líklegar afurðaær, gimbrin gott ærefni, afurða-
einkunn 6.9, kynhótaeinkunn 23.1 stig.
254 hlaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.