Búnaðarrit - 01.06.1969, Síða 304
554
BÚNAÐARRIT
Tafla 12. Afkvæmi Svans 94, Bjarnarhöfn
1 2 3 4
FaSir: Svanur 94, 4 v 98.0 108.0 24.0 133
Synir: 3 hrútar, 3 v., I. v 88.7 106.0 24.7 135
3 hrútl., einl 42.0 81.7 19.0 115
Dætur: 7 ær, 2-3 v., 6 einl., 1 geld .. 59.9 92.7 20.5 123
4 ær, 1 v., geldar 59.8 93.8 21.2 127
7 gimbrarl., 3 tvíl 40.0 79.4 18.3 114
Svanur 94, Bjarnarhafnarbúinu, er heimaalinn, f. Svan-
ur, Þingdal, Ámessýslu, m. Stríhærð. Svanur er livítur,
kollóttur, bjartur á haus og fótum, ull allivít og góð,
bollangur, holdþéttur og lilutfallagóður, hann hlaut I.
heiðursverðlaun á héraðssýningu 1966. Afkvæmin eru
hvít, kollótt, ljósgul eða björt á haus og fótum, fremur
löng og liafa rýmismikla frambyggingu, sterkt bak, vel
gerðar malir og góða holdfyllingu, samstæð og bera ein-
kenni ræktunar, allir fullorðnu synimir prýðilegir hrút-
ar, einn þeirra, Loki, hlaut á héraðssýningu 1968 I.
verðlaun A, lirútlömbin lirútsefni, gimbrarnar fríð ær-
efni, ærnar smávaxnar, þróttlegar og vel gerðar, en lítt
reyndar til afurða.
Svanur 94 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 13. Afkvæmi Perlu 169 Bergsteins Þorsteinssonar, Svelgsá
1 2 3 4
MóSir: Perla 169, 4 v 61.0 92.0 21.5 121
Sonur: Spakur, 1 v., I. v 70.0 97.0 23.0 134
Dætur: 79, 2 v., tvíl 58.0 92.0 21.0 124
141, 1 v., geld 54.0 91.0 22.0 125
2 gimbrarl., tvíl 37.5 79.0 18.8 115
Perla 169 er heimaalin, f. Roði 80, m. Lára 490, sem bæði
hlutu I. verðlaun fyrir afkvæmi 1964, sjá 78. árg., bls.
428—430. Perla er alhvít, kollótt, með illhærulausa ull,
þéttvaxin, með framúrskarandi holdafar. Afkvæmin líkj-
ast móðurinni að gerð og holdafari, öll með alhvíta og
góða ull, liraustleg og þróttleg, Spakur er góð I. verð-