Búnaðarrit - 01.06.1969, Blaðsíða 305
AFKVÆ MASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
555
launa kind, gimbrarlömbin fríð ærefni. Perla var ein-
lembd veturgömul, en síðan árlega tvílembd og hefur
skilað báðum að liausti.
Perla 169 hlaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.
Stykkishólmshreppur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, sjá töflu 14.
Tafla 14. Afkvæmi Prúðs 4 Karls Torfasonar, Nesi
1 2 3 4
FaSir: PrúSur 4, 6 v 87.0 104.0 24.0 132
Synir: Nökkvi, 5 v., I. v 90.0 104.0 25.0 133
Prúður, 1 v„ II. v 77.0 101.0 22.5 133
2 hrútl., 1 tvíl 50.0 80.5 18.5 118
Dætur: : 8 ær, 3-5 v., 6 tvíl 63.8 90.1 20.4 127
2 ær, 1 v., 1 inylk 60.0 90.0 20.0 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 39.8 76.9 17.4 118
Prú&ur 4 er ættaður frá Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi,
f. Dropi 2, sem lilaut III. verðlaun fyrir afkvæmi 1962,
sjá 77. árg., bls. 242, m. Auðga 166. Prúður er hvítur,
kollóttur, ljós á liaus og fótum, en gulur í hnakka, ullin
hvít, sæmilega góð, fremur smávaxinn, en þéttbyggður,
með ágæt læraliold. Afkvæmin eru livít, kollótt, björt
eða ljósgul á liaus og fótum, nema eitt kolótt, ullin
nokkuð mikil, sum með alhvíta og góða ull, fremur
smávaxin, en þung miðað við stærð, jafnbyggð og lilut-
fallagóð, þó full kröpp, en með góð læraliold, Nökkvi
góður lxrútur, annað lirútlambið sæmilegt hrútsefni,
gimbrarnar flestar ærefni, ærnar fríðar, frjósamar og
góðar afurðaær.
Práður 4 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
Borgarfjarðarsýsla
Þar voru sýndir 4 afkvæmahópar, 1 með lirút og 3 með
ám.