Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 307
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
557
veturgamla smágerð og ekki holdmikil, gimbrarlambið
mjög kostamikið og líklegt ærefni, Sörli hlaut II. verð-
laun vegna bakholda, en að öðru leyti kostamikill, lirút-
lambið liæpið lirútsefni. Sveðja er mjög frjósöm og af-
urðamikil, en virðist endast fremur illa.
SveSja 976 hlaut III. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Dós 1157 var sýnd með afkvæmum 1966, sjá 81. árg.,
bls. 277, liún hefur hvelfdan brjóstkassa og farsæl hold,
ágætlega frjósöm og afurðagóð. Þistill er ágætur lirútur,
ærnar ágætlega geröar og gallalitlar, gimbrin þokkalegt
ærefni, heildarsvipur sterkur og góður.
Dós 1157 hlaut nú I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Reykholtsdalshreppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Snæsi Jóns
Þorsteinssonar, Giljahlíð, sjá töflu 16.
Tafla 16. Afkvæmi Snæsa 258 í Giljahlíð
1 2 3 4
FaSir: Snœsi* 258, 4 v 93.0 107.0 25.0 133
Synir: Kollur, 2 v., I. v 91.0 103.0 26.5 131
Kollur, 1 v., II v 80.0 103.0 22.5 132
2 hrútl., 1 tvíl 46.5 84.5 20.0 118
Dætur: : 8 ær, 2-3 v., 4 tvíl., 1 geld ... 62.2 95.1 20.8 129
2 ær, 1 v., önnur mylk 57.0 93.0 21.8 130
8 gimbrarl., 3 tvíl 41.6 82.0 19.3 119
Snœsi 258 er lieimaalinn, f. Kambur á Fossi í Staðar-
sveit, Snæfellsnesi, m. Snudda. Snæsi er hvítur, kollótt-
ur, með vel livíta, en fremur veika ull, ágætlega jafn-
vaxinn, svipgóður og ræktarlegur. Afkvæmin eru öll
svipfögur, jafnvaxin og vel hvít, en sum full grannfætt
og vöðvar í linara lagi. Tvævetri hrúturinn er framúr-
skarandi lioldakind, sá veturgamli tæplega nógu liold-
góður, en stendur nærri I. verðlaunum, ærnar mjög
samstæðar að gerð og útliti og virðast mjólkurlagnar
og frjósamar miðað við aldur, annað hrútlamhið metfé,