Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 308
558
BUNAÐARRIT
hitt álitlegt hrútsefni, gimbramar allar álitleg ærefni,
kynfesta virðist mikil.
Snœsi 258 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
V estur-Húnavatnssýsla
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, Elding Einars
Jónssonar, Tannstaðabakka, Staðarhreppi, sjá töflu 17.
Tafla 17. Afkvæmi Eldingar á Tannstaðabakka
1 2 3 4
Mó'Sir: Elding, 7 v 75.0 99.0 21.0 123
Sonur: Blossi, 2 v., I. v 98.0 108.0 25.0 129
Dætur: 2 ær, 4-5 v., tvíl 67.5 95.5 21.0 127
1 ær, 1 v., gcld 69.0 98.0 23.0 124
1 gimbrarl., einl 54.0 90.0 19.0 122
Elding er lieimaalin. Afkvæmin em hvít og hyrnd, flest
ofurlítið gul í hnakka, framúrskarandi væn og yfirleitt
mjög vel gerð, samstæð og þróttleg, Blossi ágætur hrút-
ur, en hann og veturgamla ærin em undan Mána Hnykils-
syni, gimbrin gersemi undan Þokka 33.
Elding lilaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Eyjafjarðarsýsla
Þar voru sýndir 8 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 5
með ám.
SvarfaSardalshreppur
Þar vom sýnd einn hrútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 18 og 19.
Tafla 18. Afkvæmi Krúsa Steingríms Eiðssonar, Ingvörum
1 2 3 4
Fa'öir: Krúsi, 7 v 100.0 110.0 24.0 128
Synir: 3 hrútar, 2-3 v., I. v. og II v. 99.7 114.0 25.7 137
1 hrútur, 1 v., II. v 80.0 105.0 23.0 138
2 hrútl., tvíl 41.5 83.0 18.5 116