Búnaðarrit - 01.06.1969, Qupperneq 309
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
559
Dætur: 10 ær, 2-6 v., 8 tvíl., 1 þríl. ..
2 ær, 1 v., gcldar ..........
9 gimbrarl., 7 tvíl..........
1 2 3 4
63.0 97.4 20.8 126
70.5 103.5 23.0 124
38.8 82.6 19.1 116
Krúsi er heimaalinn, f. Haukur, m. Botna, liann er livít-
ur, hyrndur og jafnvaxinn. Afkvæmin eru hymd og hvít,
nerna eitt svarbotnótt og þrjú móbotnótt, þau livítu gul
á haus og fótum, með sterkgula rófu og nokkuð mikið
gul á ull, þelmikil, en togstutt, fremur fínbyggð, bol-
löng og jafnvaxin, liaus hreiður, kjálkar gleiðir, svipur
þróttlegur, bringa vel framstæð, breið aftan við bóga,
útlögur allgóðar, yfirleitt vel fylltar lierðar, meðalbreitt
bak, rýmismiklar rnalir og vel holdfylltar, fætur og fót-
staða ágæt, ærnar mjög frjósamar.
Krúsi hlaut II. verSIaun fyrir afkvœmi.
Tafla 19. Afkvæmi Perlu 68 Helga Símonarsonar, Þverá
1 2 3 4
MóSir: Perla 68, 7 v 58.0 92.0 18.0 125
Synir: Óðinn, 4 v., II. v 91.0 110.0 24.0 133
Snerrir, 1 v., II. v 69.0 100.0 22.0 125
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 60.0 96.5 20.5 124
1 ær, 1 v., geld 54.0 96.0 20.0 126
2 gimbrarl., tvíl 35.0 80.0 17.5 116
Perla 68 er lieimaalin, f. Nubbur, m. Brúska, hvít, liyrnd,
ekki frjósöm, en mjólkurlagin. Afkvæmin eru liyrnd, tvö
svört, hin hvít, gul á haus og fótum, með góða bringu-
byggingu, útlögur, malir og læraliold, en bakbreidd mis-
jöfn, og sum skortir bakhold.
Perla 68 hlaut II. vcrSlaun fyrir afkvœmi.
Saurbæjarhrep pu r
Þar voru sýnd einn hrútur og 3 ær með afkvæmum, sjá
töflu 20 og 21.