Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 310
560
BÚNAÐARRIT
Tafla 20. Afkvæmi Spaks Arnbjörns Karlessonar, Ytra-Dalsgerði
1 2 3 4
Faðir: Spakur, 3 v 117.0 113.0 26.0 134
Synir: Ljómi, 2 v., I. v 117.0 114.0 27.0 134
Bjartur, 1 v., I. v 100.0 110.0 25.0 136
4 hrútl., einl 50.8 86.2 20.0 122
Dætur: 8 ær, 2 v., 6 tvíl 67.5 97.4 20.8 128
5 ær, 1 v., 1 mylk, 1 gota . . 71.4 102.0 22.0 128
6 gimbrarl., 4 tvíl 40.7 83.8 19.0 120
Spakur er ættaður frá Hríslióli, f. Leiri 105, m. Ponta 42,
sem lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi á þessu liausti, er
hér aftar getur. Spakur er livítur, hymdur, þungur og
stæðilegur hrútur. Afkvæmin em hvít, hymd, mörg
sterkgul á liaus, fótum, hnakka og rófu, ull þelmikil,
bringa djúp, útlögur miklar, holdfylling góð á baki og
mölum, lærvöðvar miklir og djúpir, lömbin nær öll frá-
bærilega holdfyllt, en einstaka lielzt lil bolstutt, þrír
hrútarnir góð hrútsefni, einn lakari, ærnar þróttlegar
og lofa góðu um afurðagetu, liópurinn í heild samstæður
og ber vott um mikla kynfestu.
Spakur lilaut II. ver&laun fyrir afkvœnii.
Tafla 21. Afkvæmi áa í Saurbæjarhreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Ponta 42, 6 v 85.0 108.0 23.0 134
Synir: 3 lirútar, 34 v., I. v 113.0 115.0 26.0 135
1 hrútl., f. tvíl 53.0 86.0 22.0 122
Dóttir: 1 ær, 2 v., einl 65.0 95.0 21.0 132
B. MóSir: Stygg 26, 10 v 66.0 100.0 20.0 134
Synir: Bjartur, 1 v., I. v 100.0 110.0 25.0 136
2 hrútl., tvíl 49.0 85.0 18.5 123
Dætur: 3 ær, 2-6 v., 1 tvíl 74.3 104.0 22.3 129
C. MóSir: Ilæglát 60, 11 v 61.0 93.0 19.0 135
Sonur: Blakkur, 1 v., II. v 90.0 105.0 23.0 142
Dætur: 3 ær, 2-7 v., einl 69.7 96.0 21.3 129
1 gimbrarl., f. tvíl 50.0 82.0 20.0 131