Búnaðarrit - 01.06.1969, Page 311
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 561
A. Ponta 42 Hreins Kristjánssonar, Hríshóli, er heima-
alin, f. Klaufi 35, m. Menja 6. Ponla er livít, liyrnd, gul
á haus og fótum, frábærlega vel gerð og holdmikil ær,
frjósöm og afurðagóð. Fullorðnu synirnir allir ágætir
hrútar, einn þeirra, Spakur, hlaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi, sem að framan getur, lirútlamhið mjög gott
hrútsefni, dóttirin vel gerð og lofandi afurðaær.
Ponta 42 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Stygg 26 Hreins á Hríshóli, er heimaalin, f. Svanur 30,
m. Snót 1. Stygg er hvít, hyrnd, bollöng og sterkbyggð,
ágæt afurðaær. Ærnar líkjast lienni mjög að vaxtarlagi,
tvær j)ó útlögumeiri, lofandi afurðaær, Bjartur er ágæt-
ur hrútur, annað hrútlambið gott lirútsefni.
Stygg 26 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Hæglát 60 Arnbjöms Karlessonar, Ytra-Dalsgerði er
heimaalin, f. Þór 16, m. Stutthyma 26. Hæglát er hvít
hymd, gul á haus og fótum og hærð í ull, frjósöm og
afurðamikil. Afkvæmin eru livít, liymd, gul á haus og
fótum og ein ærin með mjög gula ull, ])au liafa sæmileg
bak-, mala- og læraliold, en eru fremur grófbyggð, og
ekki nógu samstæð, frjósemi ánna sæmileg.
Hœglát 60 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
Akureyri
Þar vom sýnd einn lirútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 22 og 23.
Tafla 22. Afkvæmi Prúðs Gunnsteins Sigurðssonar
1 2 3 4
Fafiir: Prúfiur, 4 v. 118.0 111.0 26.0 130
Synir: Sómi, 2 v., I. v 109.0 111.0 24.0 131
Fengur, 1 v., I. v 94.0 105.0 24.0 127
2 hrútl., 1 tvíl 46.0 81.0 19.0 120
Dœtur 6 œr, 2-3 v., 3 tvíl 64.8 94.8 21.2 127
4 ær, 1 v., gcldur 62.5 94.8 22.5 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 34.6 76.6 17.2 116
36