Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 389
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
373
Pre.sthólahreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, sjá töflu 4.
Tafla 4. Afkvæmi áa Jóhaims Ilclgasonar í Lcirliöfn
i 2 :3 4
A. Módir: 71-045, 6 v 71,0 101,0 22,5 125
Synir: Asi, 2 v. , 1. V 107,5 110,0 26,0 128
2 hrútl., tvíl 40,0 79,5 19,8 115
Dætur: 4 ær, 3— -4 v., 2 tvíl., 2 tvíl/einl. . . 71,1 100,8 21,9 126
tí. Móðir: 70-061, 7 v 72,5 102,0 22,0 126
Synir: Sori, 3 v ., 1. V 110,0 112,0 26,5 129
1 hrútl., Lvíl 47,0 86,0 21,0 116
Dætur: 2 œr, 2- -4 v., 1 tvíl 68,8 100,0 22,5 125
2 ær, 1 v ., 1 mylk 63,8 98,0 23,2 126
1 gimbrarl., tvíl 44,0 83,0 20,5 120
A. 71-045 er heimaalin, i'. Bali (iö-fltíí), m. 68-059. Ærin
er hvít, hyrnd, jafnvaxin og fjárleg, með sterka fætur
og rétta fótstöðu, frjósöm og ágæt aíurðaær, meðal-
einkunn 9.9 stig. Hún var geld gemlingur, en hefur
síðan verið tvílembd, er nú einspena. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, tvær ærnar ágætlega gerðar, ein mun
lakari. Asi er allgóð I. verðlauna kind og annað hrút-
lainbið nothæft hrútsefni. Gimbrarlömh undan Asa
eru álilleg ærefni.
71-045 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
11. 70-001 er heimaalin, f. Kútur 70, m. 62-001. Ærin
er hvít, hníflótt, jafnvaxin og traustbyggð, með sterk-
lega fætur, ágætar útlögur og holdstinn, með fylltar
malir og ágæt lærahold. Afkvæmin eru hvít, þrjú
hyrnd, hin hníl'lútt. Sori er ágætlega gerður hrútur,
var 1. i röð 3ja v. og eldri hrúta á hreppssýningunni,
2ja og 4ra vetra ærnar eru vel gerðar, veturgamla
mylka ærin snotur og hrútlambið lildegt hrútsefni.
Ærin var geld gemlingsárið, en hefur síðan 5 sinnum
25