Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 408
392
BÚNAÐARRIT
Austiir-Landey jahreppur
Þar voru sýndir 2 hrútar og 2 ær með afkvæmum, allt
hjá sama eiganda, Guðlaugi Jónssyni á Voðmúlastöð-
um, sjá töflu 18 og 19.
Taíla 18. Afkvæmi linita a Voðmúlastödum
i 2 3 4
A. Fadir: Drellir 73-037, 4 v . 109,0 113,0 26,0 126
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 94,0 109,0 25,0 126
Hnöttur, 1 v., I. v 81,0 104,0 23,5 127
3 lirútl., 2 tvíl 52,3 84,7 21,2 115
Dætur: 2 ær, 2 v., t.víl 67,5 97,5 22,5 128
8 ær, 1 v., 5 inylkar, 1 missti .... 65,9 96,4 22,4 124
7 gimbrarl., 6 tvíl., I Jiríl/einl. . . . 40,3 78,7 19,5 113
B. Fadir: Fífill* 73-895, 4 v . 107,0 113,0 26,0 130
Synir: 3 hrútar, 2—3 v., I. v 87,0 105,7 25,0 130
Frcyr, 1 v., 1. v 77,0 101,0 23,5 125
2 hrútl., 1 tvíl., 1 tvíl/cinl 51,5 83,5 21,2 116
Dætur: 9 ær, 2—3 v., 7 tvíl 68,0 97,0 22,8 127
1 ær, 1 v., inylk 61,0 92,0 22,0 122
8 gimbrarl., tvíl 37,1 77,1 19,5 116
A. Drellir 73-037 er heimaalinn, f. Hrauni 68-854 sæð-
isgjafi í Laugardælum, m. Dilla 137. Drellir er hvítur,
hyrndur, framúrskarandi vel gerður, mcð góða fætur
og gleiða fótslöðu. Hann stóð efstur af hrútum á
héraðssýningu í Rangárvallasýslu 1975, lilaut þar 84.5
stig fyrir gerð og ullareiginleika, sjá 89. árg., lils. 375.
Árið 1976 hlaut Drellir i)8 í einlcunn fyrir 7i) lömb.
Afkvæmin eru hvít, hyrnd, hraustleg og fríð, ullar-
mikil, mcð gleiða fótstöðu, vel gcrð um bringu og út-
lögur, og yfirleitt með góð lialí- og malaliold, en tæp-
lega nógu fyllt upp í klofið. Hrútlömbin eru hrúts-
efni að gerð, en smávegis merghærð, scm og sum önn-
ur afkvæinin, gimbrarnar eru ærefni. Fullorðnu syn-
irnir eru lágfættir, þéttvaxnir og holdfastir hrútar,
Reykur ágætlega gerður og Hnöttur mjög efnileg kind.
Enn liggur ekki fyrir reynsla á dætrum.
Drellir 73-037 hlaut 111. verðlaun fyrir afkvæmi.