Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 418
402
BÚNAÐARKIT
J. Móöir: Lagda* 70-370, 7 v 67,0 93,0 21,0 126
Sonur: Blær, 5 v., I. v 103,0 109,0 27,5 126
Dætur: 4 ær, 2—4 v., tvíl 62,2 92,2 21,0 125
K. Móðir:* 73-502, 4 v 60,0 93,0 21,5 126
Synir: Sveipur, 2 v., I. v 92,0 105,0 25,0 130
2 hrútl., tvíl 39,5 75,5 18,0 116
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 64,0 90,0 21,5 130
1 ær, 1 v., geld 61,0 94,0 21,5 117
L. Módir:* 73-137, 4 v 71,0 100,0 24,0 130
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. v 80,5 105,0 25,8 130
Dætur: 2 ær, 2 v., tvíl 59,5 92,5 21,8 125
1 gimbrarh, tvíl/einl 48,0 85,0 23,0 117
A. Snotra 68-084 Davíðs Sigfússonar í Sumarliðabæ
er heimaalin, f. Kútur 20, er hlaut II. verðlaun fyrir
afkvæmi 1969 og 1971, sjá 85. árg., bls. 358, mf. Hraun-
bæjarkollur. Snotra er livít, kollótt, kröftug og jafn-
gerð ær, með góða íotstöðu. Afkvæmin eru hvít, koll-
ólt, ærnar breytilegar að gerð, Selur, 4 vetra, er kröft-
ugur I. verðlauna hrútur, en aðeins veill í kjúkum, eins
og önnur ærin og hrútlambið, það er þó kröftugt og
þroskamikið, en ckki nógu fyllt í lærum. Snotra er
frjósöm og hefur gefið rigvæna dilka.
Snotra 68-084 hlaut II. verðlaun fyrir aflcvæmi.
/i. Spjállc 71-280 Jónasar í Kálfholti er heimaalin, f.
Eldur 67-829 sæðisgjafi að Hesti, m. 66-225, mf. Tangi.
Spjálk er hvít, hyrnd, gul á haus, fótum og í hnakka,
og nokkuð hærð í ull, virkjamikil og langvaxin. Af-
kvæmin eru hvít, hyrnd, 3 v. ærnar grófgerðar, Smið-
ur kröftugur I. verðlauna hrútur, en elcki með skemmti-
lega afturfótastöðu, sem og ein ærin. Veturgamla ærin
er ágætl ærefni, annað hrútlambið hrútsefni. Spjálk
er ágæt afurðaær, hafði 1976 8.9 í afurðastig.
Spjálk 71-230 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.