Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 406
390
BÚNAÐARRIT
C. Módir: Stör 70-061, 7 v 65,0 95,0 21,0 130
Synir: Spakur, 4 v., I. v 110,0 116,0 26,0 131
1 lirútl., tvíl 41,0 82,0 19,5 118
Dætur: 4 ær, 2—4 v., tvíl 64,2 95,2 21,6 127
1 gimbrarl., tvíl 36,0 77,0 18,5 115
A. Greiða 69-07!) Þorvaldar Sigurjónssonar, Núpakoti,
er heiinaalin, f. Goði 67-191, m. Þóra. Greiða er hyrnd,
gul á haus og fótum, en allvel livít á ull, jafnvaxin,
sterkleg og lioldgóð, með sterka fælur og góða fót-
stöðu. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, líkjast móður að
gerð, með allgóða ull. Synirnir eru sterkir I. verðlauna
hrútar, hrútlambið efnilegt hrútsefni, gimbrin ærefni,
ærnar líklegar afurðaær. Greiða er frjósöm og ágæt
afurðaær, hafði 1976 7.8 í afurðastig.
Greiða 69-079 hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi.
/i. Ósk 70—099 Tómasar Magnússonar, Skarðshlíð, er
heimaalin, f. Litillátur 61-831, sem hlaut á sínum tíma
I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, m. Hjalla. Ósk er
hvít, hyrnd, ágætlega gerð uni bringu, litlögur og á
bakhold og með framúrskarandi lærahold, sterka fæt-
ur og góða fótstöðu. Afkvæmin eru livít, hyrnd, ærn-
ar snotrar, með ágæt lærahold, önnur blöklc á ull,
gimbrarnar ærefni með ágæt lærahold. Happi er ágæt-
ur I. verðlauna hrútur, meðalafurðastig dætra 8,1
stig. Ósk er ágæt afurðaær.
Ósk 70-099 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Stör 70-061 Ólafs Tómassonar, Skarðshlíð, er heima-
alin, f. Lítillátur 61-831, m. Rák 43. Stör er hvít, liyrnd,
virkjamikil og jafngerð ær, með sterka fætur og all-
góða fótslöðu, var geld gemlingur, en hefur síðan alltaf
verið tvílembd og er mikil afurðaær, hafði 7.6 í afurða-
stig liaustið ’76. Afkvæmin eru hvit, hyrnd, virkja-
mikil og sterkleg, en ekki holdþykk, nema ein ærin,