Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 399
AFKVÆMASÝNINGAIl Á SAUÐFÉ
383
liyggð, holdþétt á bald, mölum og í'lest í lærum.
Fullorðnu synirnir eru ágætar I. verðlauna kindur og
lambhrútarnir góð hrútsefni, en tveir þeirra eru samt
heldur háfættir. Ærnar eru þroskamiklar, sterkbyggð-
ar og útlögugóðar, ágætlega mjólkurlagnar og frjó-
samar í meðallagi. Gimbrarlömbin eru hraustleg og
álitleg ærefni. Afkvæmahópurinn í heild einkennist
af vænleika og hröðum þroska lamba. Kóngur hefur
einkunnina 102 fyrir 57 lömb og 101 fyrir 5 dætur.
Kóngur 71-150 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Taíla 10. Afkvæmi Roku ú Rcyðarú
i 2 3 4
Módir: Hoka 67-119, 10 v 72,0 95,0 20,0 125
Synir: Prins, 2. v., II. v 90,0 100,0 25,0 134
Þór, 1 v., I. v 74,0 96,0 22,0 130
2 hrútlömb 41,0 80,5 19,5 122
Dóttir: JVr. 32, 5 v., tvíl 72,0 98,0 21,0 125
Roka 67-119 er heimaalin, f. Baldur 48, m. Langa 52.
Roka er hvít, hyrnd, hvít í andlili og á fótum. Hún er
enn rígvæn, rýmismikil og furðu bakgóð þrátt fyrir
háan aldur. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, gul, fölgul
og dropótt á haus og fótuni, ullin vel livít og sæiuilega
mikil. Tveggja vetra sonurinn, Prins, er góð II. verð-
launa kind, en veturgamli hrúturinn, Þór, fékk I. verð-
laun og stóð þriðji í sínum aldursflokki. Annar lamb-
hrúturinn er allgott hrútsefni, en hinn er slakari. Dótt-
irin, nr. 32, er framúrskarandi ær, lioldsöm, rýmis-
mikil og vel hyggð og ágætlega frjósöm og mjólkur-
lagin.
Roka 67-119 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.