Búnaðarrit - 01.01.1978, Blaðsíða 414
398 BÚNAÐARRIT
C. Faðir: Blœr* 72-075, 5 v . 103,0 109,0 27,5 126
Synir: 5 lirútar, 2—3 v., I. v 100,6 110,0 25,7 131
5 hrútar, 1 v., I. v 79,4 101,8 24,1 127
3 hrútl., 2 tvíl., 1 tvíl/cinl 47,0 83,0 18,8 117
Dætur: 9 ær, 2—3 v., tvíl 67,7 95,3 21,3 126
1 ær, 1 v., mylk 60,0 91,0 21,0 127
8 giinbrarl., 5 tvíl., 1 þríl/einl. . . . 41,8 78,4 19,9 115
D. Fadir: Stedji 73-117, 4 v . 110,0 112,0 25,0 125
Synir: 2 lu*útar, 2—3 v., I. v 103,0 111,0 26,2 129
1 hrútur, 1 v., I. v 84,0 100,0 23,5 129
2 hrútl., 1 I víl 49,5 85,5 19,5 116
Dætur: 8 ær, (7 2 v.) 6 tvíl., 1 tvíl/einl. . . 64,1 96,4 21,7 125
2 ær, 1 v., lét, 1 gcld 61,0 96,5 21,0 122
8 gimbrarl., 7 tvíl 40,9 78,1 19,4 113
E. Faðir: Bjarmi 73-118, 4 v . 112,0 112,0 25,0 129
Synir: Pjakkur, 2 v., I. v 96,0 109,0 25,0 129
2 hrútar, 1 v., I. v 81,5 102,5 24,2 130
2 hrútl., tvíl 50,5 84,0 20,0 118
Dætur: 7 ær, 2 v., 5 tvíl 63,4 94,4 21,1 126
3 ær, I v., 2 mylkar 63,3 94,3 21,5 120
8 gimbrarl., 4 tvíl 43,4 81,4 19,4 115
.4. Vöggur 72-070 Sigurðar Jónssonar i Kastalabrelcku
var sýndur með afkvæmum 1975, sjá 89. árg., bls. 392.
Hann er sjálfur enn fögur kind. Afkvæmin eru öll
hvít, hyrnd, með allgóða ull, góða fætur og gleiða
fótstöðu. Ærnar eru hörkulegar, en aðeins misjafnar
á holdafar, gimhrarnar eru ærefni og tvílembings hrút-
urinn gott hrútsefni. Ærnar eru í góðu meðallagi frjó-
samar og afurðasælar. Fullorðnu synirnir eru myndar-
legir I. verðlauna hrútar. 1976 hafði Vöggur 101 i
lambaeinkunn fyrir 113 lömb og 96 fyrir 17 dætur.
Heildareinkunn 99.
Vöggur 72-070 hlaut öðru sinni II. verðlaun fgrir
afkvæmi.
B. Spakur 74-127 Sigurðar í Kastalahrekku er heima-
alinn, f. Dalur 68-834, m. Skerpla 68-003, sem hlaut I.
verðlaun fyrir afkvæmi 1975, sjá 89. árg., hls. 396.