Búnaðarrit - 01.01.1982, Side 32
6
BÚNAÐARRIT
IX. Hjá Bsb. Skagfirðinga:
1. Egill Bjarnason, Sauðárkróki, jarðrækt og bú-
f járrækt.
2. Sigurþór Hjörleifsson, Messuholti, vélaráðunaut-
ur.
3. Þórarinn Sólmundsson, jarðrækt og búfjárrækt.
4. Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, búfjárrækt
og jarðrækt, lausráðinn í 1 1 mánuði.
X. Hjá Bsb. Eyjafjarðar:
1. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og búfjár-
rækt.
2. Ólafur Vagnsson, Laugarbrekku, Hrafnagils-
hreppi, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Guðmundur H. Gunnarsson, jarðrækt og búfjár-
rækt.
4. Guðmundur Steindórsson, Akureyri, nautgripa-
rækt.
XI. Hjá Bsb. S.-Þingeyinga:
1. Stefán Skaftason, Straumnesi, jarðrækt og
nautgriparækt.
2. Ari Teitsson, Hrísum, vélar, jarðrækt og sauð-
fjárrækt.
3. Gunnar Ríkharðsson, Halldórsstöðum, frá 1. júlí.
XII. Hjá Bsb. N.-Þingeyinga:
1. Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, jarörækt og
búfjárrækt.
XIII. Hjá Bsb. Austurlands:
1. Páll Sigbjörnsson, Egilsstöðum, alm. leiðbeining-
ar og hagfræði.
2. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt og
nautgriparækt.
3. Þórhallur Hauksson, Egilsstööum, jarðrækt og
sauðfjárrækt.
4. Jón Snæbjörnsson, Egilsstöðum, jarðrækt.