Búnaðarrit - 01.01.1982, Side 192
166
BÚNAÐARRIT
Búfjárrœktaniefnd:
Guttormur V. Þormar,
Hjalti Gestsson,
Jón Ólafsson,
Magnús Sigurðsson,
Stefán Halldórsson,
Þórarinn Kristjánsson.
A llsherjarnefnd:
Egill Bjarnason,
Gísli Ellertsson,
Gunnar Oddsson,
Hermann Sigurjónsson,
Sigurjón Friðriksson.
Gunnar Guðbjartsson,
í þingfararkaupsnefnd voru kjörnir:
Jón Ólafsson,
Sigurður J. Líndal.
Júlíus Jónsson,
Fjögur erindi voru flutt á þinginu:
Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri: Skýrsla um framvindu
mála frá síðasta Búnaðarþingi.
Ingvi Porsteinsson, magister: Um gróður- og beitarrann-
sóknir Rannsóknastofnunar landbúnaðarins.
Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda: Um
framleiðslu- og markaðsmál landbúnaðarins.
Konráð Guðmundsson, framkvæmdastjóri: Reikningar
Bændahallarinnar árið 1981.
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
EgiII Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tyrðilsmýri,
Gísli Ellertsson, bóndi, Meðalfelli,1
Grímur Amórsson, bóndi, Tindum,
1 Varamaður Halldórs Einarssonar, Setbergi.