Búnaðarrit - 01.01.1982, Side 37
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
1 1
hefur mikiö starfað og mun leggja skýrslu sína fyrir Búnaö-
arþing. Sjá nánar í starfsskýrslum Ketils A. Hannessonar og
Jóhanns Ólafssonar.
Nefnd lil að endurskoða þingsköp Búnaðarþings. Á Bún-
aðarþingi voru þeir Egill Bjarnason, ráðunautur, Júlíus
Jónsson, bóndi í Norðurhjáleigu. og Magnús Sigurðsson,
bóndi á Gilsbakka, kjörnir í nefnd til að endurskoða þing-
sköp Búnaðarþings í samræmi við ályktun þingsins (mál nr.
13). Þeir munu skila áliti fyrir Búnaðarþing 1982.
Nefnd Jil að fjalla um samstiHingu á gangmálum kúa og
ófrjósemi í nautgripum var skipuð í samræmi við ályktun
Búnaðarþings 1981 (mál nr. 14). í nefndinni áttu sæti :
Ólafur E. Stefánsson, Erlendur Jóhannsson, Ólafur R.
Dýrmundsson og Diðrik Jóhannsson af hálfu B. í., Páll A.
Pálsson, yfirdýralæknir, og Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir.
Ályktunin var einnig send Framleiðsluráði landbúnaðarins
og Kynbótanefnd.
Um störf vísast til starfsskýrslu Ólafs E. Stefánssonar.
Loðdýraræktarnefnd. Búnaðarþing 1981 fjallaði í ýtar-
legri ályktun um þróun loðdýraræktar (mál nr. 1 1 og 21) og
lagði fyrir stjórn B. í að beita sér fyrir skipun nefndar, ,,er
vinni að því að gera tillögur til stjórnvalda um samræmda
tilhögun þeirra þátta, er ráða munu þróun loðdýrabúskap-
arins.“
Um svipað leyti og leitað var eftir tilnefningu frá Stéttar-
sambandi bænda, Félagi loðdýraræktenda o. fl. á fulltrúum í
slíka nefnd, ákvað landbúnaðarráðuneytið að skipa nefnd til
að vinna að málum loðdýraræktar á svipaðan hátt og lagt er
til í ályktun Búnaðarþings. Því varð að ráði að nefndin yrði
ein og starfaði á vegum landbúnaðarráðuneytisins. í nefnd-
ina voru skipaðir: Haukur Jörundarson, skrifstofustjóri í
landbúnaðarráðuneytinu, formaður, Sigurjón Jónsson
Bláfeld, loðdýraræktarráðunautur, og Jónas Jónsson, bún-
aðarmálastjóri, að tilnefningu B. í., Ingi Tryggvason, form.
Stéttarsambands bænda, og Einar E. Gíslason, bóndi,