Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 82

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 82
B Ú.N A Ð A R R 1 T 76 jörð. Tíðarfarinu i maí svipar mjög til aprilveðr- átlunnar þótt hitinn yrði meiri, sein þó oftast var lítill, 9.—10. maí kom ökla djúpur snjór, en hann leysti upp næstu dægur. Kornsáningu lokið 8. maí, og í kornökrunum byrjaði að koma upp 18.—22, iim líkt leyli var allur klaki úr jörð. Ám var viðast slej)])t um miðjan maí, og kýr fyrst látnar úl 20.—25 og er það rúmri viku síðar en í meðalári. Oll jarð- ræktarstörf gengu erfiðlega vegna úrkomu og kulda- tíðar, því jörð var oft mjög blaut lil vinnslu. Niður í garða var víða sett 20. maí og því allvíða ekki lokið fyrr en í fardögum (6. júní). Sauðburður gekk fremur vel, og vanhöld lítil, olli þar mestu, að siðasta vikan af maí var með góðum hlýindum. Sumarið (júní—september). Júní var ineð köldu og sólarlitlu veðurfari, gróðri fór hægt fram og kúm varð að gefa lengur fram eftir mán, en venjulelga cða fram að 17. Kartöflur komu óvenju seint iijij) eða 20.—28. Aðfaranótt 28. júní gerði afspyrnurok á austan sem olli geysi skemmdum á kartöflugörð- uin, kornökrum og grasgróðri ölluni. Bjó lengi að veðrinu, og tel ég að þelta veður hafi verið j)að mesta sem komið hefir á þessum árstíma i l'jölda ára. í júnílok voru tún víðast illa sprottin. Júní var hægviðrasamur, kaldari en í meðallagi og með fremur óþurrkasömu tíðarfari. Sláttur byrj- aði almennt 15.—20 ágúst, tún sprottin i löku meðal- lagi. Mest af því grasi sem losað var í júlí náðist ekki fyrr en í ágúst og þá töluvert hrakið. Rygg og hal'rar skriðu 1 % viku síðar en í meðallagi cða 18.—28. júlí, og hið sama varð fyrir grasteg- undir fræræktarinnar. Ágúst var sömuleiðis kaldur og óþurrkasamur. Þurkflæsur voru 5., 22., 28., 26. og 27. ágúst, en jafan stóðu þær stutta stund, og stunduin ekki heila daga, varð því töðuþurrk víða ábótavant. Víðasl lokið töðuhirðingu 22.—26. ágúst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.