Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 147

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 147
BÚNAÐARRIT 141 eða yfir nóttina. Vatninu er þá hellt af og hrognunum hellt hægt í tölumerkt lítramál. En fyrst verðnr að telja t. d. 1 desilítra (100 gr.). Hrognunum er hellt hægt úr málinu í kassann fullan af vatni og byrjað við þann enda, sem vatnið kemur inn um. Hrognin eru þannig lögð ineð straumnum. Gott er fyrir viðvaninga að nota skeið sér til hjálpar. Gæta verður þess að leggja hrogn- in sem jafnast og ekki mjög nærri kassa hliðunum. Eftir að búið er að leggja yfir allan kassa botninn, má •með fjöður jafna betur úr hrognunum ef þörf þykir. Eftirlit með klakstöðinni. — Þegar búið er að leggja hrognin niður, eru öll hvít hrogn tínd burtu og tala þeirra skrifuð hjá sér. Er það gert með trétöng, er likist iiísatöng (pincette) að gerð. Varlega verður að í'ara að þessu því hrognin þola mjög illa viðkomu eða hristing. Þá eru lokin sett yí'ir og látið liggja afskipa- laust i eina eða tvær vikur nema livað líta verður eftir, að vatnsrennslið sé í lagi. Vilji maður líta ofan í kassana, verður að taka hlemmana varlega af og cinungis taka þau hvít hrogn, sem myglusveppur er inyndaður á. Ef ekkert óhapp vill til, er það nægilegt að tína öll hvít hrogn einu sinn í viku. Skal í hvert sinn skrá niður á list i tölu dauðu hrognanna, svo mað- ur vili ætíð, livað mikið er eftir lifandi í klakstöðinni. Tími sá, sem hrognin eru að klekjast út, er almennt talin 18—22 vikur. Fer það eftir hitastigi vatnsins, því heitara sem það er, því fyrr klekjast lirognin iit, en yfir 5° má það þó aldrei l'ara. Bezt er að vatnið sé ekki nema 1—2° á C. Kosturinn við það, að vatnið sé sem kaldast er, að þá klekjast hrognin svo seint út, að sá tími fer að nálgast, að ísa leysi af ám og vötnum og Eægt sé að láta seiðin á sína uppvaxtarstaði, þegar þau eru fær til, nefnilega þegar kviðpokinn er búinn. Séu ]>au klakin mikið fyrr, verður að fóðra þau, en það er alltaf talsverðum erfiðleikum bundið. Eftir 9—11 vik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.