Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 149

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 149
BÚNAÐARRIT 143 Þegar á ákvörðunarstað er komið, er ekki annað að gera en skrúfa lokið af, líta eftir að hrognin séu í lagi, og tína dauð í burtu. Lokið er svo lagt laust yfir, tapp- arnir teknir úr og lcassinn settur undir t. d. vanalega vatnsveitukrana, sem gúmmíslanga er sett á. Vatnið streymir svo niður um gatið á lokinu, undir klakkass- ann með hrognunum og upp í rörið á gaflinum. Þaðan má svo leiða það með slöngu í vanalegan eldlniss-vask, t. d. í kjallara. Flutningur seiða o. fl. — Þegar flytja á lax- eða silungsseiði er langbezt að liafo til þess sérstaklega gerðar seiðaflutnings-fötur, sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Stærð fötunnar er hæfileg 40 X 25 cni í botninn og hæðin 40 cm upp að öxlum. 12—15 cm víður stútur er á henni, með loki, líkt og á mjólkurbrúsa. Annars vegar við stútinn liggur pípa niður undir botn (5 cm frá botni). Er hún lóðuð föst og til þess gerð, að láta nýtt vatn í fötuna. Hinu megin er ferhyrndur stútur, með málmneti í botni og loki á hjörum yfir. Gegnum þennan stút er gamla vatninu hellt, og varnar málm- netið því að seiði fari með. Sjálfsagt er að hal'a is með sér, þegar seiði eru flutt. Er hann látinn smámsaman, eftir þörfum, í lítinn poka (líkt og kaffipoka), sem er hengdur í aðalstút fötunnar undir lokinu. Ef flutningur varir lengur en 1 dægur, er ekki ráð- legt að hafa l'leiri en 1000 seiði i hverjum 10 lítrum. Nokkuð má þó þetta fara eflir veðri, sé kalt veður, má flytja allt að helmingi meira, og eins ef ferðin tekur ekki nema nokkrar ldukkustundir. Á lengri ferð verð- ur að endurnýja vatnið 2. eða 3. hverja kl.st., og yfir nóttina verður að renna hægur straumur af vatni, gegn um fötuna (niður rörið og út um stútinn, sem netið er fyrir), Þegar komið er á ákvörðunarstaðinn er ísinn tekinn burtu og fatan sett i vatnið. Smáblandað í hana, svo allar hita- og vatnsbreytingar fari sem hægast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.