Heilbrigðismál - 01.10.2005, Side 11

Heilbrigðismál - 01.10.2005, Side 11
SEXTAN STUÐNINGSHÓPAR SJÚKLINGA Á vegum Krabbameinsfélagsins starfa sjö stuðningshópar sjúklinga á landsvísu. Krabbameinsfélagið veitir þessum hópum ýmsa þjónustu og þeir hafa aðstöðu í húsi félagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundir eru auglýstir á vefsíðu Krabbameinsfélagsins, www.krabbameinsfelagid.is. Nánari upplýsingar má fá í síma 540 1900. GÓÐIR HÁLSAR, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, starfar með Krabbameinsfélagi Reykjavikur. Forsvarsmaður er Skúli Jón Sigurðarson. Rabbfundir eru í Skógarhlíð 8 fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði allt árið, kl. 17. Netfang: sjofrid@ismennt.is Vefsíða: www.krabb.is/godirhalsar KRAFTUR, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Formaður er Steinunn Ragnarsdóttir. Skrifstofa Krafts í Skógarhlíð 8 er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 9-15. Starfsmaður er Anna Ingólfsdóttir. Sérstakur stuðningssími er 866 9600. Opið hús og fræðslufundir eru í Skógarhlíð 8 fyrsta þriðjudag I hverjum mánuði á veturna, kl. 20. Gönguhópur hittist á fimmtudögum kl. 13. Fréttablað kemur út reglulega. Félagið hefur gefið út bókina Lífs-Kraft. Netfang: kraftur@kraftur.org Vefsíða: www.kraftur.org NÝ RÖDD, samtök fólks sem hefur misst raddbönd vegna krabbameins. Formaður er Ragnar Davíðsson. Opið hús I Skógarhlíð 8 annan hvern mánuð á veturna. Netfang: nyrodd@krabb.is Vefsíða: www.nyrodd.org SAMHJÁLP KVENNA, samtök til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein. Formaður er Guðrún Sigurjónsdóttir. Skrifstofa í Skógarhlíð 8 er opin é þriðjudögum kl. 14.30 til 16.30. Upplýsingasími er 898 1712. Opið hús og fræðslufundir eru I Skógarhlíð 8 þriðja þriðjudag ( hverjum mánuði á veturna, kl. 20. Samtökin hafa gefið út nokkur fræðslurit og skipuleggja leikfimi. Netfang: samhjalp@krabb.is Vefsíða: www.samhjalpkvenna.org STÓMASAMTÖKIN, samtök þeirra sem hafa farið I stómaaðgerðir. Formaður er Kristján Freyr Flelgason. Fræðslufundir eru í Skógarhlíð 8 fjórum sinnum á ári. Fréttabréf Stómasamtakanna kemur út nokkrum sinnum á ári. Netfang: stoma@krabb.is Vefsíða: www.stomasamtokin.org STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Formaður er Steinunn Friðriksdóttir, sími 896 5808. Skrifstofa ( Skógarhlíð 8 er opin á fimmtudögum kl. 13.00 til 15.00. Opið hús og fræðslufundir eru í Skógarhlíð 8 annan þriðjudag I hverjum mánuði á veturna, kl. 20. Netfang: styrkur@krabb.is Vefsíða: www.styrkur.org STUÐNINGSHÓPUR KVENNA MEÐ KRABBAMEIN í EGGJASTOKKUM, starfar með Krabbameinsfélagi Reykjavlkur. Forsvarsmaður er Stefanía Guðmundsdóttir. Rabbfundir eru í Skógarhlið 8 síðasta miðvikudag í hverjum mánuði allt árið, kl. 17. Vefsfða: www.krabb.is/egg Stuðningshóparnir f Reykjavík hafa aðstöðu i húsi Krabbameinsfélagsins. Svipmynd úr fundarhléi á sameiginlegum fundi sjö stuðningshópa í Salnum ( Kópavogi í fyrra. Auk þess eru eftirtaldir staðbundnir stuðningshópar, sem starfa í skjóli krabbameinsfélaga á viðkomandi stöðum: EUA, AKRANESI OG NÁGRENNI Upplýsingar f slma 431 5115. Fundir mánaðarlega. STUÐNINGSHÓPUR SIGURVONAR, ÍSAFIRÐI Formaður er Heiðrún Björnsdóttir, sími 869 8286. Fundir aðra hverja viku. SAMHUGUR, AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU Formaður er Sigrún Grímsdóttir, sími 851 1508. DUGUR, SKAGAFIRÐI Formaður María Reykdal, simi 863 6039. Fundir mánaðarlega. Gönguhópur starfandi. NORÐANKRAFTUR, AKUREYRI OG NÁGRENNI Formaður er Margrét Steingrímsdóttir, sími 896 5351. BIRTA, SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLU Formaður er Þórhildur Sigurðardóttir, sími 898 2157. Fundir annan hvern mánuð. STYRKUR Á AUSTURLANDI Upplýsingar gefur Sunna Reynisdóttir, sími 474 1530. BANDIÐ, ÁRNESSÝSLU Formaður er Arndís Lárusdóttir, sími 865 4367. Fundir annan mánudag í hverjum mánuði yfir veturinn. SUNNAN 5, SUÐURNESJUM Upplýsingar gefur Erna Björnsdóttir, sfmi 421 6363. Fundir annan miðvikudag í hverjum mánuði kl. 20. 11 UJB

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.