Samtíðin - 01.02.1939, Side 26

Samtíðin - 01.02.1939, Side 26
22 SAMTÍÐIN lenda tónlistarmenn, er lialdið liafa liér liljómleika. Má í því sambandi nefna, að Prag-kvartettinn frægi kom liingað á vegum félagsins vor- ið 1936. Ilins vegar hefir félagið gengist fyrir fyrstu söngleikasýningum, sem farið hafa fram hér á landi. Reið það i þeim efnum á vaðið með sýningunum á Meyjaskemmunni árið 1934. Ilún vakti mikinn fögn- uð og hefir samtals verið sýnd yfir 40 sinnum. Þær góðu undirtektir, sem ))essi frumtilraun hlaut, veitti okkur kjark lil þess að sýna 2 aðra söngleiki, Systurnar frá Prag, árið 1936, og Bláu kápuna árið 1938. Að undanförnu hefir Meyjaskemman, auk þess, sem áður er getið, verið sýnd hér við góða aðsókn, og er þeg- ar farið að hugsa fyrir nýjum söng- leik til næsla vetrar. En ])að eru ýmsir annmarkar á því að sýna hér söngleiki, enn sem komið er. Fyrst og fremst vantar okkur nægilega stórt liúsnæði, þar sem ætlað er sérstakt rúm fvrir hljómsveit. Eins og nú standa sak- ir, er koslnaður al' einni sýningu með 12—15 leikurum og 20 manna hJjómsveit, um 1100 krónur, ol stofnkostnaður leiksýninganna er varla undir 3000 krónum. Þar með hlýtur öllum að vera það ljóst, að eins og nú er í garðinn húið, verð- um við að afla stofnkostnaðarins sérstaklega, þar sem Tónlistarfélag ið hefir ekki fengið neinn opinher- an stvrk til leiksýninga sinna. Enn fremur vantar okkur tilfinnanlega Happdrætti Háskóla íslands. 5000 vtnningar - samtals 1 mlljón 50 þús. kr. á ári. Happdrættið færir heppnustu viöskiftamönn- um sínum þessa happadrætti á árinu: 50 þús. kr. 25 þús. kr. (2 vinningar) 20 þús. kr. (3 vinningar) 15 þús. kr. (2 vinningar) 10 þús. kr. (5 vinningar) 5 þús. kr. (10 vinningar) 2000 kr. (25 vinningar) 1000 kr. (75 vinningar) o.s.frv. Látið ekki happ úr hendi sleppa !

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.