Samtíðin - 01.11.1941, Qupperneq 17

Samtíðin - 01.11.1941, Qupperneq 17
SAMTlÐIN 13 Jean-Jacques Bernhard: r E g e r e n I-LESTINNI, seni brunaði út í ó- vissuna, voru nokkrir stór- skotaliðsmenn. Þeir voru að skegg- ræða um einhvern Grimard, sem lilotið liafði heiðursmerki fyrir vask- lega framgöngu. Eins og venja er til, þegar svo ber undir, álitu þeir, að liann liefði ekki átl þessa viðurkenn- ingu skilið, og liver um sig tilnefndi dæmi þess, að gengið hefði verið framhjá sér við útbýtingu heið- ursmerkjanna. — Að þið skuluð álíta svona hé- góma umtalsverðan, sagði. allt í einu liár og fölleitur unglingsmaður, sem hlustað liafði þegjandi á félaga sína. Þessir ungu menn voru sóðalegir útlits, en liið suhhulega útlit Brandels var með öðrum liætti en útgangurinn á félögum hans. Útlit hans var ekki samkvæmt sjálfsagðri venju, heldur virtist það stafa af hendingu einni. Nú fór liann að reyna til að koma félögum sínum í skilning um, hve Iiernaðarlegar viðurkenningar væru i raun og veru fánýtar. Voru þeii virkilega slíkir óvitar, að hægt væri að siga þeim út i eldinn með því að lofa þeim barnaglingri i launaskyni! Þeir gátu öðlast miklu mikilsverðari umbun í sál sinni en þess háttar fá- nýti. Sumir þeirra hlustuðu á hann með samúð og skilningi, aðrir með viðurkenningu án þess ])ó, að þeim væri fvllilega Ijóst, hvað hann var að fara, og enn aðrir horfðu á hann með 92. saga Samtíðarinnar g i n h e t j a ertnisglotti á vörum. Hann sór og sárt við lagði, að hann mundi aldrei taka við neins konar heiðursmerkj- um. — Þú segir þetta núna, en ætli þú skiptir ekki um skoðun, ef til kast- anna kemur! sagði einhver. Skömmu seinna lagði þessi her- deild til atlögu við óvinina. Brandcl bauðst undir eins til að vera þar, sem hættan var mest. Herforingjarnir furðuðu sig á fórnfýsi hans.en félagar hans létu háðsvrði falla. Þeir sögðu: -— Þarna er einn, sem er að reyna að krækja sér í heiðursmerki, sem liann þykist þó fyrirlíta! En Brandel afsakaði sig ekki einu orði. Einn morgun, þegar hann var að koma úr njósnarleiðangri, varð hann fyrir sprengikúlu, sem reif af honum hálfa öxlina. Honum tókst þó að kom- asl til félaga sinna, og hann gekk fyr- ir foringja sinn til þess að skýra hon- um frá þvi, sem við liafði horið. Hann varð að halda með liægri hendinni undir vinstri handlegg sér, sem var gersamlega máttlaus. En meðan hann var að tala, hné hann niðnr og var síðan horinn burt á sjúkrabörum. En hann héll áfram að endurtaka í sí- fellu: Bráðum munuð þið sjá, bráðum munuð þið sjá, þið munuð allir kom- ast að raun um.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.