Samtíðin - 01.11.1941, Síða 21
SAMTÍÐIN
17
ars staðar en á ritlistinni? Ilafa ekki
allir islenzkir ritsnillingar og skáld,
allt frá Agli og Snorra til Einars og
Stefáns, stundað listina sem hjáverk?
Enginn niá þó skilja þetta svo, að ég
misvirði það gildi, sem aðstaða til ó-
skiptra starfa hefur, en vel unnin hjá-
verk her okkur að meta að verðleik-
um.
Þú vilt nú ef til vill spyrja, kunn-
ingi góður: Finnast þá engir sannir
listamenn á okkar dögum? Jú, þeir
finnast. Sumir þessara fáu einstakl-
inga, sem rölta einstæðingsslóðir
skynseminnar, eru listamenn í raun
og sannleika, en þeirra verður sjald-
an vart fyrr en seint og síðar meir,
þegar skarkali tízkunnar er drukkn-
aður i gleymskuhafi fortíðarinnar.
Listin er alltaf harn síns tíma. Nú
er hún sjúk, því að tíðarandinn er
sjúkur. Hún er ruddaleg og hrjáluð
eins og stríðið.
Visindamenn okkar tíma framleiða
vélar og sprengiefni til að tortíma lifi
og eyðileggja þau verðmæti, sem fyr-
irrennarar þeirra sköpuðu. Lista-
mennirnir varpa einnig shmm
sprengjum yfir menninguna og
verðmæti þau, sem fyrirrennarar
þeirra sköpuðu. Form er virt að vett-
ugi, samliljómur brjálaður, laglin-
unni þevtt á hrott sem fánýti og
vitglóran hlátt áfram hötuð.
Ég liefi nú lekið að mér að vera
barnið og segja í lijartanlegu sak-
Ievsi: Keisarinn er nakinn.
— Þú heldur kannske, að ég sé
fullkominn fábjáni?
— Enginn er alfullkominn, vin-
nr minn.
Heimsendir
I' HAYDEN-stjörnuturninum iNew
York er mönnum sýnt, hvernig
jörðin geti farizt á ýmsan hátt. Reiki-
stjörnur eiga að þvi levti sammerkt
við menn, að þær fæðast, ná þroska
og deyja. Jörðin er enn á æskuskeiði
— að eins 2—3 biljón ára gömul, og'
menn hafa reiknað út, að hún geti
enn ált sér 15 biljón ára aldur fyrir
höndum með tilstyrk sólarinnar. En
svo gæti farið, að tunglið rækist ein-
hvern tíma í framtíðinni á jörðina
og splundraði henni. Einnig er því
spáð, að með kólnun sólarinnar nnmi
jörðin verða öll ísi þakin og gersam-
lega óhyggileg lifandi verum. Enn
er því spáð, að sólin sundrist, löngu
áður en hún er orðin köld. Mundi
allt sólkerfið við það eyðast. Loks er
gert ráð fvrir þvi, að glóandi hala-
stjarna kunni að rekast á jörðina.
Halastjarnan mundi, um. leið og hún
tættist sundur, valda gerevðingu
jarðarinnar, með því að höl'in niundu
sjóðhitna við tilkomu hennar.
Þessu og þvílíku eru stjörnufræð-
ingarnir að vella fyrir sér, meðan
stjórnmálamenn stórveldanna Ieiða
sífelld stríð og dauða vfir vesalings
mannkynið og stuðla eftir getu að
því að gera siðuðum mönnuni jarð-
lífið óhærilegt.
(Lauslega þýtt úr New York Times).
— Mundi hann frændi þinn eftir
þér, þcgar hann gerði arfleiðsluskrá
sína?
— Það hefur hann sjálfsagt gert.
því að hann ánafnaði mér ekki
grænan eijri.