Samtíðin - 01.11.1941, Page 25

Samtíðin - 01.11.1941, Page 25
SAMTlÐIN 21 Dýdd ljó<5 Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóS VI. 228 Þls. Útgef.: Kagnar Jónsson, Reykjavík 1941. AÐ ER ÁLITAMÁL, hvorl menn gera sér almennl grein fyrir því, hvílíkt menningarstarf Magnús Asgeirsson Iiefir unnið með ljóðaþýðingum sinum. Án lians ætti ekki verulegur hluti íslenzku þjóð- arinnar greiðan aðgang að mörgum fegurstu perlum heimsbókmennt- anna. Án hans gæli ekki barn afdal- anna notið þess unaðar, að vera í fylgd með sænskum, norskum, dönskum, þýzkum, enskum, pólsk- um, rússneskum, amerískum, ind- verskum og jafnvel persneskum skáldsnillingum. Mun það mála sann- ast, að við höfum engan 1 jóðaþýðanda átl jafnsnjallan honum, nema þá þjóðskáldið Matthias Jochumsson, og er þó hinn fyrrnefndi sínu víðförulli. Menn verða einnig að gera sér ljóst, að Magnús Ásgeirsson liefir ekki að- eins liaft djúptæk áhrif á Ijóðagerð síðustu ára, hæði um form og efnis- val, heldur hefir hann bókstaflega veitt nýjum og heilnæmum menn- ingarstraumum i líf þjóðarinnar — og verður það afrek aldrei metið að verðleikum. Það er óþarfi að fjölyrða hér um snilld Magnúsar sem þýðanda, því að hún er löngn þjóðfræg orðin. En hitt mætti henda á, að sjaldan hafa kostir lians notið sín betur en i sum- um kvæðum J)essa hindis. Næmleiki lians fyrir duldustu og fíngerðustu hlæbrigðum tungunnar liefir óvíða dýeJinA. 'P&t&h.sm Reykjavík. Símn.: Bernhardo. Símar 1570(tvær línur). KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Kol og salt. Eikarföt. Stáltunnur og síklar- tunnur. — Þegar húsmæðurnar sjá S. í. F. kaupa þær niðursuðuvörurnar. Þegar eiginmennirnir sjá S. í. F. kemur vatn fram í munninn á þeim.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.