Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 2
Neftóbaksumbúðir keyptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir af skornu og óskomu nef- tóbaki, sem hér segir: 1/10 kg. glös ......... með loki kr. 0.42 1/5 — glös ............. — — — 0.48 1/1 — blikkdósir ...... — — — 1.50 1/2 — blikkdósir ..... (undan óskornu neftóbaki) — 0.75 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra sams konar pappa- og gljápapp- irslag og var upphaflega. Keypt verða minnst 5 stk. af liverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar i tóbaksgerð vorri í Trvggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. Tóbakseinkasala ríkisins. Höfum oftast fyrirliggjandi: HANZKASKINN, TÖSKUSKINN, BÓKBANDSSKINN FÓÐURSKINN SÓLALEÐUR VATNSLEÐUR BELTALEÐUR HÚSGAGNALEÐUR Enn fremur: Skóáburð, Bón, Leðurfeiti, Leðurlit og margs konar efnivörur til skósmíða. Leðurverlzun magnúsar víglundssonar Garðastræti 37. — Pósthólf 876. — Sími 5668. REYKJAVlK.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.