Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 seni mest kyrru fyrir í návist ókunn- ugra. Yið gengum til forsetans hvert á eftir öðru, vorum kynnt fvrir hon- um, heilsuðum honum með handa- handi og settmnst því næst til i)orðs, þar sem okkur höfðu verið ætluð sæti. En nöfn okkar voru grevpt gullnum skrifstöfum í þar til gerð spjöld, og ofan við nöfnin var merki Bandaríkjanna. Maturinn, sem fram var reiddur, var óhrotinn og mjög hlátt áfram: súpa ásamt þrenns konar grænmeti. Ég get þess af því, að ég hafði það óþægilega hlutverk að taka fyrst til mín af réttunum, þar sem ég sat forsetanum til hægri handar. Slíkt hefði mér ekki þótl mikið vanda- verk heima hjá mér, en nú fannst mér það stórum örðugra í návist alls þessa stórmennis. Meðal gest- anna voru Harrv Hopkins, William Bullit, Bobert Murpliy (frá sendi- sveitinni í París), Clarence Streit, frú Morgenthau og nýr sendiherra frá Kanada. Langskemmtilegasti og fjörmesli maðurinn við horðið var Boosevell forseti. Yið þekkjum öll útlit hans af hlaðamyndum: breiðar herðar, sérkennilegt og stórskorið andlit og stdr, gráleit augu. En hér við hætt- ist það, sem myndir í hlöðum fá ekki sýnt: geysi-áhrifamikill per- sónuleiki og þróttur og óskeikul fyndni. Engin þreytumörk sáust á forsetanum, ekkert, sem bar vott um, að hann stríddi í ströngu, en hitt var okkur öllum kunnugt um, að mikil og vandasöm störf hvíldu á honum um þessar mundir, og ein- niitl í þessari andránni höfðu hon- Gelr Stefánsson & Co. hf. Jmboðs- og heildverzlun. Austurstræti 1. Reykjavík. ALLS KONAR VEFNAÐARVÖRUR. — ALLT TIL FATA. Sími 1999 — P. 0. Box 551. Gætið þess að hafa eigur yðar aldrei óvátryggðar. Leitið upplýsinga um verð hjá Nordisk Brandforsikring Vesturgötu 7. — Revkjavík Sími 3569. - Box 1013

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.