Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.09.1942, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN aði mig, en þó kenndi ég lítils Iiált- ar óstyrks, er ritarinn tjáði mér, að ég ætti að sitja næst til liægri hand- ar forsetanum við horðið. Brosandi sverlingi tók nú af mér yfirhöfnina og hengdi liana á langt fatahengi við dyrnar, en því næst var mér fylgt gegnum stórt marm- ara-anddyri inn i forsal einn með rauðri gólfáhreiðu, og voru þar nokkrir gestir fyrir. Ritarinn nefndi nú nafn mitt, og samkvæmt amer- iskri venju heilsaði ég öllum gest- unitm með handahandi. Þegar um það hil 20 gestir höfðu safnazt þarna saman, standandi í hálfhring, kom forsetafrúin inn og bauð okkur velkomin. Frú Roosevell er.hávaxin kona. Hún er miklu unglegri og fjörlegri á svip og alúðlegri í viðmóti en ætla mætti eftir hlaðamyndum að dæma. Rödd frúarinnar er glaðleg og sterk, og hún her fram spurning- ar, sem hún ætlast til, að gestirnir svari. Grábláu augun liennar eru glöggskyggn á allt, sem við her í návist hennar. Frúin var klædd mjög fögrum kjól með löngum og víðum ermum, en um hálsinn hafði hún þrísetta perlufesti. Eftir stutt samtal og eftir að mönnum hafði verið horinn „cock- tail“, ávar])aði frú Roosevelt gesti sina sérstaklega og hað þá að ganga lil miðdcgisverðar, með því að for- setinn hiði þeirra. Gengum við nú gegnum horn á anddyrinu og rak- leitt inn í horðsal, og var Roosevelt forseti þá þegar setztur að miðdegis- verði, en sakir lömunar, sem hann hefur orðið fyrir, kýs hann að halda Smjörlíkið viðurkennda Bónið fína er bæjarins bezta bón. 'Pét&hsen Reykjavík Símn.: Bernhardo Símar 1570 (tvær línur) KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Kol og salt. Eikarföt Stáltunnur og síldar- tunnur. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.